Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 106
104 HJALTI HUGASON ANDVARI Haldið friði góðir bræður meðan við bíðum eftir kóngsins súpu. Við erum inúgurinn, lægsta skepna jarðarinnar. Biðjum hverjum valdsmanni heilla, sem kemur að hjálpa þeim svarlausa. En réttlæti verður ekki fyren við erum sjálfir menn. Aldir munu líða. Sú réttarbót sem var gef- in okkur af síðasta kóngi mun verða tekin frá okkur af þeim næsta. En einn dagur mun koma. Og þann dag sem við erum orðnir menn mun guð koma til vor og gerast vor liðsmaður.1" Bent hefur verið á að hér víki sú hlutlægni sem einkennir frásagnarhátt Is- landsklukkunnar fyrir huglægari stíl enda tali höfundurinn hér sjálfur fyrir munn hins blinda spámanns.13 Boðskapurinn sem hljómar er aftur á móti fagnaðarerindi, kristin eskatólógía, fullvissan um að á „lokadaginn“ muni ríki Guðs opinberast hinum snauðu. Sögutími og aldarandi Sögutími íslandsklukkunnar spannar eins og alkunna er lok 17. aldar og upp- haf hinnar 18.14 Til viðmiðunar má geta þess að hremmingar Jóns Hreggviðs- sonar á Efri-Reyni í Akranesshreppi hófust á árunum 1683-1684, er hann var hýddur fyrir óráðvendni og síðan dæmdur til lífláts vegna meints morðs á Sigurði Snorrasyni kóngsböðli. Marka þessir atburðir upphaf sögunnar. Arið 1686 kom hann aftur til íslands eftir strok sitt frá Bessastöðum (Þingvöllum í íslandsklukkunni) með heimild til að mál hans yrði tekið upp að nýju sem þá var þögguð niður. Árið 1693 var hann dæmdur fyrir illmæli við konung. Árið 1708 var hið ólokna dómsmál tekið upp í tengslum við sendiferð Árna Magnússonar og Páls Vídalíns hingað til lands. Var Jóni þá gert að útvega nýja hæstaréttarstefnu. Árið 1710 var hann dæmdur til þrælkunar á Brimar- hólmi en loks sýknaður af morðákærunni fyrir hæstarétti í Kaupmannahöfn árið 1715. Er þá komið nær sögulokum Islandsklukkunnar.1'’ Til samanburðar má geta þess að Árni Magnússon var á Islandi við hand- ritasöfnun á vegum Thomasar Bartholins yngra árin 1685-1686 og dvaldi þá við Breiðafjörð.16 Þá fór hin mikla könnun Áma Magnússonar og Páls Vída- líns á landshögum fram á árunum 1702-1712 og árið 1708 stefndu þeir Sig- urði Björnssyni lögmanni (Eydalín Islandsklukkunnar) vegna samnings sem hann var sakaður um að hafa gert við Jón Hreggviðsson rúmum tuttugu ár- urn áður.17 Hin raunverulegu Bræðratungumál sem segir frá um miðbik sög- unnar stóðu af mestum þunga á árunum 1704—1706.Is Eldurinn í Kaup- mannahöfn geisaði 1728.19 Markar hann sögulok bókarinnar. Að þessu leyti til eru skáldskapur og veruleiki í góðu kallfæri í íslandsklukkunni. Hér hafa aðeins grófar útlínur verið dregnar upp. Fyrir utan þau dæmi sem nefnd hafa verið má benda á að í íslandsklukkunni skýtur upp fjölmörgurn sögulegum persónum, atburðum og fyrirbærum.20 Mörg eru þessi fyrirbæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.