Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 117

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 117
ANDVARI KLUKKA ÍSLANDS í KIRKJUSÖGULEGU UÓSI 115 Uppistaðan í kenningu Jórunnar biskupsfrúar var einnig hin hreina og klára niðurstaða Marteins Lúthers um réttlætingu af trú einni saman. Eftir langa og hrífandi lýsingu Arnasar á prósessíu pílagríma um stræti Rómaborgar á fagn- aðar- eða júbílári líkt og haldið var þar í borg árið 2000 er henni spurn: „Eða fanst yður ekki syrgilegt að hugsa útí alt þetta fáráða villufólk sem páfinn fyrirmunar að heyra Christí boðskap, svo það hefur eingan rétt til sáluhjálp- ar fyrir trú?“88 A sögutíma íslandsklukkunnar var siðaskiptaskeiðið þegar að baki og rétt- trúnaðartíminn tekinn við. Sú stefna kallaði einstaklinginn til mun virkari Persónulegrar ábyrgðar og þátttöku í frelsun sinni en Lúther sem lagt hafði aherslu á alveldi og náð Guðs eina í þessu sambandi. Jafnframt skipaði hið réttláta endurgjald eða straffið mun hærri sess á rétttrúnaðartímanum en raun hafði verið á hjá Lúther. Að loknu löngu sálarstríði sannfærðist hann um fyr- lrgefandi kærleika Guðs. Á rétttrúnaðartímanum var þyngri áhersla aftur á rnóti lögð á réttlæti Guðs sem endurgeldur hverjum og einum - og jafnvel heilum þjóðum - í réttu hlutfalli við hugarfar og verk. Þetta einkenni rétttrún- aðarins kemur glöggt fram bæði hjá biskupsfrúnni og dómkirkjuprestinum. Frúin segir m. a.: Ég veit það ... að jafnan leggur drottinn líkn ineð þraut... Þeim sem rata í óhamíngju gefur hann sálarstyrk. En við verðum framar öðru að varast hættur af því tagi þar sem forherðíng sálarinnar kemur í stað líknar frá drotni, fyrirlitníng fyrir guði og mönnum, jafnvel foreldr- um sínum, í staðinn fyrir auðmjúkt hjarta... Já við mennimir skiljum ekki drottin ... o| þessi þjóð hefur án efa lifað í andvaraleysi á umliðnum öldum og afplánar nú sitt straff...' Dórnkirkjupresturinn dóserar víða í sama dúr: „Ein er mynd mynda og það j-r lífsmynd vor, sú er vér sjálfir gerum. Aðrar myndir eru góðar ef þær sýna hvar oss sé áfátt og hvemig vér getum bætt vorn líinað.“90 á öðrum stað: Hver og einn kveinar við sinn herra og allir fyrir sjálfum sér, og þó vitum vér að alt sem fram kemur við oss, ilt og gott, orsakast í oss sjálfum... Það er ekki manna að aflétta nauð þeirrar þjóðar sem drottinn vill aga með sínu réttlæti: hún biður um þá hluti sem ekki fást fyrir bænarstað nokkurs manns uns straff er fram komið fyrir hennar illu verk. Inexorabilia er hennar líf.91 . essi stef má öll rekja til stefna og strauma sem uppi voru á sögutíma verks- jns og hafa átt sér málsvara hér á landi líkt og annars staðar í hinum lútherska leirni. Loks má benda á að sá þjóðfélagsskilningur sem rétttrúnaðinum var Samfara kemur glögglega fram í íslandsklukkunni. Má í því sambandi benda f Pá kenningu að hverjum og einum beri að vera trúr í sinni köllun og hlýðinn I eim valdsstéttum sem yfir hann voru settar. Þegar Guðríður úr Dölunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.