Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 123

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 123
andvari KLUKKA ÍSLANDS í KIRKJUSÖGULEGU UÓSI 121 TILVÍSANIR ' íslandsklukkan 1991: 11. Hslandsklukkan 1991: 9. 1 íslandsklukkan 1991: 252. Mslandsklukkan 1991: 252. ’ íslandsklukkan 1991: 323. Hallberg 1971: 121. Það mat að íslandsklukkan sé fullkomlega veraldleg saga kann vel að standast. Það kemur þó ekki í veg fyrir að í sögunni megi greina áhrif ýmissa hefðbundinna kirkjulegra sjónarmiða. Má í því sambandi benda á að sú afstaða til kvenna sem fram kem- ur í sögunni og höfundarverki Halldórs Laxness almennt hefur verið kennd við „kristilega tvíhyggju." Sveinn Skorri Höskuldsson 1972: 34-47. Hér væri þó e. t. v. sönnu nær að tala um kirkjulega tvíhyggju en kristilega þar sem færa má rök að því að kirkjan hafi fremur sótt þá tvíhyggju sem hér er um að ræða til ýmissa heimspekistrauma sem mótuðu umhverfi ^hennar ekki síst á fyrsta skeiði miðalda en til boðskapar Krists eða Nýja testamentisins. s Hlandsklukkan 1991: 11. ^Sjá íslandsklukkan 1991: 11. „Islendingabók 1968: 5. Landnámabók 1968: 31-32. SjáHelgiJ. Halldórsson (1951). Hallberg 1971: 91-112. Eiríkur Jónsson 1982: 17. Þrátt fyrir að íslandsklukkan sé samkvæm lífs- og samfélagssýn sögutíma síns í því að þar tengist andlegt og veraldlegt vald órofa böndum stendur verkið djúpum rótum í samtíð höfundarins sjálfs og tengist mörgum helstu hugðarefnum hans og þjóðarinnar allrar á ntunartíma hennar. Má þar nefna lýðveldisstofnunina og þá þjóðemisvakningu sem henni var samfara, deilumar um veru erlends hers í landinu, Keflavíkursamninginn og handritamálið en jafnframt andspyrnu gegn ofbeldi og einræði í samtímanum. Sveinn Bergsveinsson 1946: 312-315, 321-322. Kristinn E. Andrésson 1949: 320, 323-324, 328-330. Hallberg 1971: 87-91, 99-101, 130-138. Hallberg 1975: 36-42. Eiríkur Jóns- son 1981: 17. Turid Sigurðardóttir 1993: 197-198, 203-205. Sjá og Ólafur Jónsson „ 1972: 71. I þessu sambandi skiptir að sönnu máli hvers eðlis fslandsklukkan er talin vera. Sé sagan þrátt fyrir yfirlýsingu höfundar um annað skoðuð sem sagnfræðileg eða söguleg skáldsaga er gildi þeirrar greiningaraðferðar sem hér er beitt ótvírætt. Kristján Karlsson (1969) hefur Lert fyrir því rök að sagan sé harmsögulegur þríleikur að fomgrískri fyrirmynd þar sem svik seu höfuðþemað og hybris valdi straumhvörfum í sögunni. Þó telur hann að hið epíska um- hverfi skipti miklu máli í sögunni en það er eimnitt aðalviðfangsefni þessarar greinar. Greiningaraðferðin heldur því gildi sínu samkvæmt þessum skilningi. Athyglisvert er að bera þennan skilning saman við túlkun Kristins E. Andréssonar (1949). Þar ræðir hann um ”Þrfleik“, „harmsögu" og „tragedíu". Þó skilur hann hvörfin í sögunni (einkum milli Hins Ijósa mans og Elds í Kaupinhafn) ekki í ljósi hins gríska harmleiks heldur með hliðsjón af þróun þjóðmála á ritunartíma sögunnar. Slík túlkun rýrir nokkuð gildi þeirrar aðferðar sem hér er beitt við greiningu á sögunni og vinnubrögðum höfundar við samningu hennar. Krist- 12ínn E. Andrésson 1949: 306, 323, 327-330. i3 Islandsklukkan 1991: 310. |4Hallberg 1971: 214-215. 15sjám. a. Hallberg 1971: 92. 16Helgi J. Halldórsson (1951): 125-126. Hallberg 1971: 103-107. |?Már Jónsson 1998: 41-53. |gMár Jónsson 1998: 175 o. áfr. Már Jónsson 1998: 225 o. áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.