Andvari - 01.01.2002, Page 123
andvari
KLUKKA ÍSLANDS í KIRKJUSÖGULEGU UÓSI
121
TILVÍSANIR
' íslandsklukkan 1991: 11.
Hslandsklukkan 1991: 9.
1 íslandsklukkan 1991: 252.
Mslandsklukkan 1991: 252.
’ íslandsklukkan 1991: 323.
Hallberg 1971: 121. Það mat að íslandsklukkan sé fullkomlega veraldleg saga kann vel að
standast. Það kemur þó ekki í veg fyrir að í sögunni megi greina áhrif ýmissa hefðbundinna
kirkjulegra sjónarmiða. Má í því sambandi benda á að sú afstaða til kvenna sem fram kem-
ur í sögunni og höfundarverki Halldórs Laxness almennt hefur verið kennd við „kristilega
tvíhyggju." Sveinn Skorri Höskuldsson 1972: 34-47. Hér væri þó e. t. v. sönnu nær að tala
um kirkjulega tvíhyggju en kristilega þar sem færa má rök að því að kirkjan hafi fremur sótt
þá tvíhyggju sem hér er um að ræða til ýmissa heimspekistrauma sem mótuðu umhverfi
^hennar ekki síst á fyrsta skeiði miðalda en til boðskapar Krists eða Nýja testamentisins.
s Hlandsklukkan 1991: 11.
^Sjá íslandsklukkan 1991: 11.
„Islendingabók 1968: 5. Landnámabók 1968: 31-32.
SjáHelgiJ. Halldórsson (1951). Hallberg 1971: 91-112. Eiríkur Jónsson 1982: 17. Þrátt
fyrir að íslandsklukkan sé samkvæm lífs- og samfélagssýn sögutíma síns í því að þar
tengist andlegt og veraldlegt vald órofa böndum stendur verkið djúpum rótum í samtíð
höfundarins sjálfs og tengist mörgum helstu hugðarefnum hans og þjóðarinnar allrar á
ntunartíma hennar. Má þar nefna lýðveldisstofnunina og þá þjóðemisvakningu sem
henni var samfara, deilumar um veru erlends hers í landinu, Keflavíkursamninginn og
handritamálið en jafnframt andspyrnu gegn ofbeldi og einræði í samtímanum. Sveinn
Bergsveinsson 1946: 312-315, 321-322. Kristinn E. Andrésson 1949: 320, 323-324,
328-330. Hallberg 1971: 87-91, 99-101, 130-138. Hallberg 1975: 36-42. Eiríkur Jóns-
son 1981: 17. Turid Sigurðardóttir 1993: 197-198, 203-205. Sjá og Ólafur Jónsson
„ 1972: 71.
I þessu sambandi skiptir að sönnu máli hvers eðlis fslandsklukkan er talin vera. Sé sagan
þrátt fyrir yfirlýsingu höfundar um annað skoðuð sem sagnfræðileg eða söguleg skáldsaga
er gildi þeirrar greiningaraðferðar sem hér er beitt ótvírætt. Kristján Karlsson (1969) hefur
Lert fyrir því rök að sagan sé harmsögulegur þríleikur að fomgrískri fyrirmynd þar sem svik
seu höfuðþemað og hybris valdi straumhvörfum í sögunni. Þó telur hann að hið epíska um-
hverfi skipti miklu máli í sögunni en það er eimnitt aðalviðfangsefni þessarar greinar.
Greiningaraðferðin heldur því gildi sínu samkvæmt þessum skilningi. Athyglisvert er að
bera þennan skilning saman við túlkun Kristins E. Andréssonar (1949). Þar ræðir hann um
”Þrfleik“, „harmsögu" og „tragedíu". Þó skilur hann hvörfin í sögunni (einkum milli Hins
Ijósa mans og Elds í Kaupinhafn) ekki í ljósi hins gríska harmleiks heldur með hliðsjón af
þróun þjóðmála á ritunartíma sögunnar. Slík túlkun rýrir nokkuð gildi þeirrar aðferðar sem
hér er beitt við greiningu á sögunni og vinnubrögðum höfundar við samningu hennar. Krist-
12ínn E. Andrésson 1949: 306, 323, 327-330.
i3 Islandsklukkan 1991: 310.
|4Hallberg 1971: 214-215.
15sjám. a. Hallberg 1971: 92.
16Helgi J. Halldórsson (1951): 125-126. Hallberg 1971: 103-107.
|?Már Jónsson 1998: 41-53.
|gMár Jónsson 1998: 175 o. áfr.
Már Jónsson 1998: 225 o. áfr.