Andvari - 01.01.2002, Page 33
andvari
EINAR OLGEIRSSON
31
mannsins frá 1. janúar 1926, og skiptust stjórnarmenn á um að ritstýra
blaðinu. í ávarpi stofnþingsins var sett fram það markmið, að stofnað
yrði verkalýðsfélag í hverju kauptúni norðanlands. Við stofnun sam-
bandsins voru félagar þess um 400, en þegar 2. þing VSN var haldið í
aPríl 1927 höfðu sjö verkalýðs- og jafnaðarmannafélög bæst í hópinn
°g sambandinu vaxið svo fiskur um hrygg, að það hafði um 900 félaga
lrinan sinna vébanda. Sum félaga í sambandinu voru starfandi fyrir,
ónnur vöktu erindrekar VSN af dvala, en hin félögin voru stofnuð fyrir
frumkvæði eða með atbeina sambandsins. Einar var einn þeirra, sem
l°ku þátt í þessum erindrekstri og útbreiðslustarfsemi og fór m. a. til
Sjglufjarðar, Sauðárkróks og Blönduóss í þessu skyni. Haustið 1930
fór hann í erindum VSN til Húsavíkur. Á heimleið úr leiðangri þessum
yar Einar hætt kominn. Hann hafði lagt fótgangandi á Vaðlaheiði
asamt hópi manna, en örmagnaðist á göngunni eftir að bleytuhríð skall
a- Sækja þurfti hjálp og á endanum komust þeir ferðafélagarnir allir
heilir á húfi til byggða.
Árin 1925—1930 voru mótunartími VSN. Þá var unnið að því að
skipuleggja verkalýðinn norðanlands, efla samstöðu hans, stéttarvit-
and og baráttuþrek. Mikilvægi þessa uppbyggingarstarfs fyrir róttæku
óflin í verkalýðshreyfingunni kom glöggt í ljós eftir klofning Alþýðu-
Aokksins 1930, en þá varð VSN höfuðvígi kommúnista innan hennar.
K-rossanesverkfallið 1930 var eins konar sveinsstykki sambandsins í
Verkalýðsbaráttunni, en öll framkvæmd þess verkfalls var mjög örugg
traust, og sá sigur, sem þar vannst, mikil skrautfjöður í hatti sam-
oandsins.9) En eldraun sína hlaut sambandið í hinum hörðu stétta-
átökum áranna 1933-1934, Nóvudeilunni og Borðeyrardeilunni/Detti-
f°ssslagnum. Mr var ekki einungis við vald atvinnurekenda að etja,
oeldur einnig við klofningsfélög sósíaldemókrata með forystu Alþýðu-
(Sambandsins að bakhjarli. í reynd snerust átökin ekki síst um það,
ö^ort takast myndi að brjóta kommúnista á bak aftur innan
yerkalýðshreyfingarinnar eða þeir yrðu þar áfram marktækt afl og
ahrifaaðili, sem auðvitað var úrslitaatriði fyrir tilvist flokks þeirra til
rambúðar. Niðurstaða átakanna varð sú, að atlagan mistókst og VSN
hélt velli.10)
Sumarið 1924 vildi Einari það til happs, að ákveðið var að hefja
^ennslu til stúdentsprófs við Gagnfræðaskólann á Akureyri, og réð
^'gurður Guðmundsson skólameistari hann til starfa við hina nýju lær-
°msdeild skólans.10 Þrátt fyrir öfluga málafylgju innan þings og utan