Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 38

Andvari - 01.01.2002, Síða 38
36 SIGURÐUR RAGNARSSON ANDVARI þessu máli.21) Hann hafði sjálfur mestu skömm á síldarbröskurum og gerði sér grein fyrir nauðsyn þess að ná betur utan um sölu- og mark- aðsmál síldarútvegsins. Sú ábyrgð, sem Alþýðuflokksmönnum var falin í þessum málaflokki, var í samræmi við þá óformlegu verkaskipt- ingu samstarfsflokkanna, að Alþýðuflokkurinn hefði nokkurt forræði í þeim málum, er snertu sjávarútveginn og hagsmuni verkafólks í bæj- unum. Síðast en ekki síst virðist ráðning Einars vera þáttur í „persónu- veiðum“ Jónasar innan Alþýðuflokksins, eins og Héðinn Valdimarsson orðaði það síðar.22) Jónas lagði mikla stund á að gera ýmsa menn í Alþýðuflokknum sér handgengna og leiðitama með stöðuveitingum og með öðrum hætti og reyndi jafnvel að laða þá til fylgis við Framsókn- arflokkinn. Varð honum í raun ótrúlega vel ágengt í því efni. Athyglis- vert er, að hann virðist ekki hafa gert upp á milli hægfara og bylting- arsinnaðra jafnaðarmanna að þessu leyti. Svo er að sjá sem hann hafi gert sér vonir um, að mesti vindurinn færi úr kommúnistunum og þeir mundu spekjast, ef þeim yrði falin ábyrgð og þeir gerðir háðir stjórn- völdum. Þær vonir brugðust gersamlega hvað Einar varðaði. Hann var frá upphafi gagnrýninn á ríkisstjórn Framsóknarflokksins og herti fremur á gagnrýni sinni en hitt eftir því sem leið á stjórnartímabilið.23) Einar var í upphafi efins um, hvort hann ætti að taka að sér forstjóra- starfið, sem honum stóð til boða. Hann viðrar þessar efasemdir í bréfi til vinar síns, Stefáns Pjeturssonar, um leið og hann ber málið undir hann.24) A endanum var það þrýstingur félaga hans í Verkalýðssam- bandi Norðurlands, sem réð úrslitum um, að hann tók starfið að sér, enda má segja, að með þeirri skipan, sem lögin gerðu ráð fyrir, hafi sambandið verið að taka á sig talsverða ábyrgð á því hvernig til tækist. Forstjóratíð Einars hjá Síldareinkasölunni varð nokkuð stormasöm með köflum, enda verður að segjast, að hann var allsérstæður ríkisfor- stjóri, því að samhliða starfinu hélt hann áfram þátttöku sinni í verkalýðshreyfingunni af fullum krafti. Sumarið 1929 skarst í odda við atvinnurekendur, þegar níu útgerðarmenn á Akureyri sendu bréf til stjórnar Síldareinkasölunnar og kröfðust þess að honum yrði vikið úr starfi. Einar hafði þá nokkrum dögum áður á fundi í Sjómannafélagi Norðurlands lýst stuðningi við kaupkröfur síldveiðisjómanna. Hann leit nefnilega hreint ekki svo á, að Síldareinkasalan væri einhliða þjón- ustustofnun við atvinnurekendur í greininni, heldur taldi hann það hlutverk sitt að sjá til þess, að hún væri tæki verkalýðsins innan ríkis- valdsins og þá á móti atvinnurekendum, ef því var að skipta. Því var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.