Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 42

Andvari - 01.01.2002, Page 42
40 SIGURÐUR RAGNARSSON ANDVARI afstaða verkalýðsins til stjórnarinnar gæti breyst. „Síðasta þingi heils- aði verkalýðurinn með vonum, komandi þingi verður heilsað með spumingum“. Ljóst var, að stefnt gat í átök um afstöðu Alþýðuflokks- ins til stjórnarsamstarfsins og stjórnarstefnunnar. A vettvangi Alþýðusambandsins höfðu kommúnistar um skeið bar- ist fyrir hugmyndinni um óháð verkalýðssamband til hliðar við flokk- inn. Þeir lögðu fram tillögu þessa efnis á sambandsþingi 1928, en henni var vísað til sambandsstjómar. A aukaþingi Alþýðusambandsins árið 1929 var ákveðið að boða til verkalýðsráðstefnu fyrir næsta sam- bandsþing 1930 til að fjalla um skipulagsmálin. Alþýðusambandið var upphaflega stofnað sem verkalýðssamband, sem um leið gegndi hlut- verki stjórnmálaflokks. Kommúnistar töldu, að þessi skipan hefði nú gengið sér til húðar. Þeir litu svo á, að til að verða sigursæll í stéttabar- áttunni þyrfti verkalýðurinn annars vegar að eiga sem allra víðtækust stéttarsamtök, sem helst ættu að taka til stéttarinnar í heild, en hins vegar þroskaðan og stefnufastan flokk, sem veitt gæti stéttinni forystu jafnt í sókn sem vörn. Það kom í hlut Jafnaðarmannafélagsins Spörtu að hafa forgöngu um flokksstofnunina. Að frumkvæði félagsins var efnt til ráðstefnu komm- únista í Reykjavík í febrúarmánuði 1929. Niðurstaða ráðstefnunnar varð sú, að ráðist skyldi í stofnun kommúnistaflokks. Einar var þess letjandi. Hann taldi vænlegra að koma upp hreyfingu vinstrisósíalista þar sem kommúnistar fengju til liðs við sig breiðari hóp sósíalista.4) Þessi afstaða Einars hefur vafalaust mótast af reynslu hans úr pólitísku starfi á Akureyri og í raun má segja, að hér sé á ferð flokkshugmynd, sem fer nærri því sem varð að veruleika með stofnun Sósíalistaflokks- ins 1938. Síðar mat Einar það svo, að þessi hugmynd hans hefði verið óframkvæmanleg á þessu skeiði. Það réðst þó fremur af aðstæðum í hinni alþjóðlegu kommúnistahreyfingu en innlendum veruleika.5) Hinn 4. ágúst 1930 hóf Verklýðsblaðið göngu sína undir ritstjórn Brynjólfs Bjarnasonar. í skrifum blaðsins var einkum lögð áhersla á tvennt: annars vegar nauðsyn þess að stofna kommúnistaflokk, en hins vegar umfjöllun um aðvífandi heimskreppu. Kommúnistar virðast fyrr og betur en aðrir hafa gert sér grein fyrir, hvaða afleiðingar hún myndi hafa hér á landi. Verkalýðsráðstefna Alþýðusambandsins um skipulagsmál kom saman í Reykjavík 19. nóvember. Þar var hugmyndinni um stofnun óháðs verkalýðssambands hafnað. I kjölfar ráðstefnunnar var síðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.