Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 54

Andvari - 01.01.2002, Síða 54
52 SIGURÐUR RAGNARSSON ANDVARI fylkingarbaráttunnar, sem leiddi til stofnunar Sósíalistaflokksins, en í stjórnmálabaráttu þeirra ára var Einar í essinu sínu. Og þau bjuggu einnig að baki forgöngu hans um myndun nýsköpunarstjórnarinnar 1944 og stofnun Alþýðubandalagsins og myndun vinstri stjórnarinnar 1956. KFÍ bauð fyrst fram til alþingis í kosningunum 12. júní 1931. Hann bauð aðeins fram í fimm kjördæmum og má líta á þessi framboð sem fyrstu tilraun til liðskönnunar. Samtals bar flokkurinn úr býtum 1165 atkvæði eða 3,0% kjósenda. Sérstaka athygli í þessu sambandi vekja kosningaúrslitin á Akureyri. Þar var Einar í kjöri fyrir flokkinn og hlaut 434 atkvæði eða 29% atkvæða. Að sama skapi stingur í augu rýr uppskera flokksins í Reykjavík, þar sem listi flokksins með Brynjólf Bjamason í efsta sæti fékk aðeins 251 atkvæði eða 2,9%.25) Það var innan við tíunda hluta af fylgi Alþýðuflokksins við þessar kosningar og sýnir, að á brattann var að sækja fyrir kommúnista meðal verkalýðsins í Reykjavík. Brynjólfur rétti þó verulega hlut flokksins við aukakosn- ingar í Reykjavík haustið 1932. Þá hlaut listi flokksins 651 atkvæði eða 8,0%.26) I alþingiskosningunum árið 1933 jók KFI fylgi sitt veru- lega, hlaut samtals 2673 atkvæði eða 7,5%. Flokkurinn var að vísu enn heldur lítill flokkur miðað við hina flokkana, en þó mun öflugri en bræðraflokkar hans í Skandinavíu. Einar var aftur í kjöri á Akureyri. Þar sigraði frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins með 650 atkvæðum, Einar hlaut 522 atkvæði eða 34,6%, en Stefán Jóh. Stefánsson, sem naut stuðnings Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, hlaut aðeins 335 atkvæði.27) Alþingiskosningarnar sumarið 1934 fólu í sér nokkurn aft- urkipp í fylgi KFÍ og þarf raunar engan að undra miðað við það, sem á undan var gengið í flokknum. Flokkurinn hlaut nú stuðning 3098 kjósenda eða 6,0%. Lækkun hlutfallstölunnar þrátt fyrir aukið atkvæðamagn helgast annars vegar af aukinni kosningaþátttöku, en hins vegar af fjölgun kjósenda vegna lækkunar kosningaaldurs úr 25 í 21 ár. Einar var enn í kjöri á Akureyri og hlaut að þessu sinni 649 atkvæði eða 30%.28) Kosningaúrslitin á Akureyri á árunum 1931-1934 eru ljós vottur um þær miklu vinsældir, sem Einar naut meðal alþýðu manna þar í bæ, og má segja, að þarna hafi hann verið að uppskera fyrir þrotlaust félagslegt og pólitískt uppbyggingarstarf áratuginn á undan. Þótt sameiginlegt atkvæðamagn Alþýðuflokks og Kommún- istaflokks á Akureyri í kosningunum 1931 og 1934 hafi verið ívið minna en fylgi Sjálfstæðisflokksins, má leika sér með þá hugsun, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.