Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 57

Andvari - 01.01.2002, Page 57
andvari EINAR OLGEIRSSON 55 fengu ekkert svar. í ljósi þess, hvernig samskiptum flokkanna hafði verið háttað, koma þau viðbrögð ekki á óvart. Vorið 1935 lögðu kommúnistar til, að flokkamir efndu til sameiginlegrar kröfugöngu 1. maí. Forysta Alþýðuflokksins hafnaði boðinu. Trúlega hefur hún talið sig eiga í fullu tré við kommúnista eftir kosningasigurinn árið áður. Það hefur þó vafalaust komið forystumönnum flokksins óþægilega á °vart, að kröfuganga kommúnista var nú í fyrsta sinn fjölmennari en ganga Alþýðuflokksins. KFI hélt þriðja þing sitt í nóvember 1935. Þingið sendi frá sér ávarp hl íslenskrar alþýðu, þar sem því var lýst yfir, að vissulega stefndi flokkurinn að því að koma á sósíalisma, en samfylking væri boðorð dagsins; með bandalagi verkalýðs við fátæka bændur og fiskimenn maetti skapa „þjóðfylkingu hinnar vinnandi íslensku þjóðar gegn auð- Valdi, íhaldi og fasisma...“. Þarna var sleginn sá tónn, sem mótaði stefnu og baráttuaðferðir kommúnista næstu árin. Þegar kom fram á árið 1936, einbeittu kommúnistar sér að því, að farin yrði voldug samfylkingarkröfuganga 1. maí, og hlaut sá boð- skapur góðar undirtektir. í aprílmánuði hófu samfylkingarsinnar í Alþýðuflokknum að gefa út blaðið Samfylking, en í það skrifuðu ýmsir af forystumönnum Alþýðuflokksins í verkalýðsfélögunum í Reykja- vík. Forysta Alþýðuflokksins sat föst við sinn keip og hafnaði öllu samstarfi við kommúnista. Hún vildi, að verkalýðurinn fylkti sér undir ^herki ASI og Alþýðuflokksins eins á þessum baráttudegi. Kröfugöng- Urnar hinn 1. maí 1936 voru því eins konar liðskönnun. Samfylkingar- menn höfðu ástæðu til að vera ánægðir með árangurinn: „Önnur eins Sanga hafði aldrei fyrr sést á götum Reykjavíkur“.u Samfylkingarstefnan bauð upp á meiri sveigjanleika í stefnumörkun e,nstakra kommúnistaflokka en áður hafði verið og gaf þeim færi á að hafa meira frumkvæði og sjálfstæði í stefnumótun út frá aðstæðum í nverju landi. Þetta notfærði KFÍ sér í ríkum mæli. Best kom þetta fram 1 nýrri túlkun flokksins á íslenskri þjóðernishyggju.2) Þar var leitast við að tvinna saman stéttabaráttu verkalýðsins og sjálfstæðis- og þjóðfrels- Isbaráttu íslendinga. Haldið var fram sérstakri íslandssöguskoðun, þar sem verkalýðsbarátta samtímans var talin rótskyld réttindabaráttu ls*enskrar alþýðu á fyrri öldum. í málflutningi flokksins, jafnt í ræðu Sem riti, var mikið vitnað til bókmenntaarfsins, ekki síst verka þeirra ^ephans G. Stephanssonar og Þorsteins Erlingssonar. Þessi málflutn- lngur kommúnista virðist hafa fallið í góðan jarðveg. Einar Olgeirsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.