Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 81

Andvari - 01.01.2002, Page 81
aNDVARI EINAR OLGEIRSSON 79 M ársins 1962. Allan þennan tíma var hann helsti málsvari flokks síns Jafnt innan þings sem utan, og sé horft til þess, hve mikinn þátt hann jafnan tók í umræðum á alþingi og einnig höfð í huga stjórnmálaskrif hans í Rétt, verður varla annað sagt en hann hafi tekið þetta hlutverk Sltt mjög alvarlega. Jónas Árnason rithöfundur, flokksbróðir Einars og samþingsmaður um skeið á þessum árum, hefur brugðið upp mynd af Einari í hinu daglega pólitíska hversdagsamstri: „Á honum mæddi Puðið, og hann var alltaf í símanum talandi í allar áttir þegar hann var heima... Hann var alltaf að moka, þjappa og hlúa að, ef uppblástur Vll'tist vera kominn í hreyfinguna../4.0 Orð sem Magnús Kjartansson !ét falla í grein, sem hann skrifaði í Þjóðviljann í tilefni af 75 ára aimaeli Einars, staðfesta á sinn hátt ummæli Jónasar. Þar minnti Nlagnús á, að hann hefði verið ritstjóri blaðsins í um 7000 daga, og a|lan þann tíma hefði Einar nánast daglega og stundum oft á dag haft Vlð sig símasamband til að reifa hugmyndir um, hvernig blaðið gæti best haldið á málum til sóknar og varnar fyrir málstaðinn. Fylgissveiflan til Sósíalistaflokksins í kosningunum 1942 var °venju stór á íslenskan mælikvarða. Forysta flokksins virðist þó hafa §ert sér vonir um, að framhald gæti orðið á þeirri þróun, ef marka má uiálflutning Þjóðviljans í aðdraganda bæjarstjórnarkosninganna í ^eykjavík í ársbyrjun 1946.2) Það gekk þó ekki eftir, því að kosning- urnar það ár staðfestu aðeins þá stöðu, sem Sósíalistaflokkurinn hafði aunnið sér. Upp frá því má segja, að flokkurinn hafi staðið í varnarbar- attu, sem miðaði að því að halda fengnum hlut, og tókst það að mestu. , staða flokksins skoðuð í alþjóðlegu samhengi, kemur í ljós, að asamt kommúnistaflokkum Frakklands og Ítalíu og Lýðræðisbanda- aginu í Finnlandi voru Sósíalistaflokkurinn og síðar Alþýðubanda- agið þeir flokkar kommúnista og vinstri sósíalista í Vestur-Evrópu, SeiT1 rnests fylgis nutu. Með gildum rökum má skipta tveimur síðustu áratugunum á stjórn- utalaferli Einars Olgeirssonar í þrjú aðskilin tímabil, sem hvert um sig afði sín sérkenni og bauð upp á sérstakar baráttuaðstæður. Fyrsta brnabilið tók til áranna 1947-1953. Þetta voru svæsnustu ár kalda s|ríðsins, og þau einkenndust ekki síst af því, að andstöðuflokkar sósí- a lsta stóðu þétt saman um að reyna að einangra þá og draga sem mest Ur úhrifum þeirra í íslenskum stjórnmálum. Þetta var ekki síst áberandi a vettvangi verkalýðshreyfingarinnar, en forysta sósíalista í ASÍ frá y42 hafði verið einn helsti lykillinn að áhrifum þeirra á stjórnmála-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.