Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 86

Andvari - 01.01.2002, Side 86
84 SIGURÐUR RAGNARSSON ANDVARI ár sinni betur fyrir borð hér á landi, auka áhrif sín í þjóðlífinu og greiða fyrir framgangi áhugamála sinna, sem ekki síst beindust að aukinni hemaðaraðstöðu og því að hefta áhrif sósíalista í íslenskum stjóm- málum. Ljóst er, að á þessum misserum réðu ýmsir forystumenn þrí- flokkanna ítrekað ráðum sínum með bandarískum sendiráðsmönnum um það, hvernig best væri að haga baráttunni gegn sósíalistum og hvernig draga mætti úr áhrifum þeirra í stjórnkerfinu.12) Þegar áformin um Marshallhjálpina voru fyrst kynnt, datt víst fáum í hug, að íslend- ingar kæmu þar við sögu, enda aðstoðin ætluð til viðreisnar stríðshrjáðum þjóðum Evrópu. Ríkisstjóm þríflokkanna sá sér þó fljót- lega leik á borði að sækja um aðild að áætluninni til að styrkja stöðu sína í glímunni við vaxandi efnahagsvanda, sem hugsanlega hefði getað orðið vatn á myllu sósíalista. Sósíalistaflokkurinn var andvígur þátttöku Islands í Marshalláætluninni. Hann taldi hana lið í heims- valdastefnu Bandaríkjanna og henni fylgdu ýmis þau skilyrði, sem skertu pólitískan og efnahagslegan sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar. Það liggur a. m. k. ljóst fyrir, að forsenda þess að ríki fengi aðild að áætluninni var að „kommúnistar“ ættu ekki aðild að ríkisstjóm og fallið yrði frá öllum róttækum hugmyndum um endurskipulagningu efnahagslífsins á sósíalískum forsendum.l3) Einar Olgeirsson var aðal- talsmaður sósíalista í umræðum um Marshallhjálpina á alþingi og sagði þá m. a.: „Hvað mundi koma næst á Islandi, þegar við þiggjum slíkar gjafir með því hugarfari, sem ríkisstjórnin vill skapa hjá þjóð- inni? Eg er hræddur um, að það komi dálítið ákveðnari kröfur um her- stöðvar og ennþá hatrammari framkvæmdir Ameríkumönnum í vil en þegar er orðið“.14) Það má svo kallast kaldhæðni örlaganna, að þegar upp var staðið, varð hlutur íslendinga langmestur allra þeirra þjóða, sem þáðu efnahagsaðstoð Bandaríkjanna á árunum 1948-1952.15) Réð þar mestu, að Bandaríkjamenn töldu slíkt örlæti samrýmast stjórn- málahagsmunum sínum og íslenskir ráðamenn lærðu fljótt að ganga á það lagið. Með samþykkt alþingis 30. mars 1949 var staðfest þátttaka íslend- inga í Atlantshafsbandalaginu. Undirbúningur að stofnun bandalagsins var kominn á fullan skrið er leið á árið 1948, og var ísland nefnt til sögu í því sambandi. Hér eru engin tök á að rekja þær miklu deilur, sem urðu um aðildina, jafnt innan þings sem utan. Ríkisstjórnin hafði lengi vel þá afstöðu að ræða málið sem minnst opinberlega, og ekki var utanríkismálanefnd, þar sem Einar Olgeirsson átti sæti fyrir hönd Sósí-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.