Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 91

Andvari - 01.01.2002, Page 91
andvari EINAR OLGEIRSSON 89 birti Einar greinina „Nokkrar hugleiðingar um leið íslendinga til þjóð- irelsis og sósíalisma“.25) Greinin er skrifuð undir áhrifum af þíðu í kalda stríðinu og þeirri staðreynd, að Sósíalistaflokknum hafði tekist að rjúfa einangrun sína í íslenskum stjórnmálum, enda vitnar hún um aukna bjartsýni Einars á möguleika flokksins til vaxandi áhrifa á þróun samfélagsins. Sú bjartsýni virtist hljóta staðfestingu með myndun vmstri stjórnarinnar sumarið 1956. í utanríkismálum setti hún sér það tnarkmið að segja upp varnarsamningnum við Bandaríkin í samræmi við ályktun alþingis frá því um vorið, hún boðaði sókn í landhelg- ismálinu, átak til alhliða atvinnuuppbyggingar og hét því að hafa náið samráð við verkalýðssamtökin um stjórn efnahagsmála. Ljóst er, að Einar gerði sér miklar vonir um árangur þessa stjómarsamstarfs.26) Þær vonir brugðust þó að verulegu leyti. Stjórnin færði að vísu landhelgina ut í 12 mflur og varð einnig talsvert ágengt í atvinnuuppbyggingu, en Alþýðubandalagið varð að sætta sig við, að áformin um uppsögn varn- arsamningsins voru lögð á hilluna eftir að Súezdeilan kom upp og rauði herinn bældi niður uppreisnina í Ungverjalandi haustið 1956. ^erulegur ágreiningur um efnahagsmál var innan ríkisstjórnarinnar, og kom hann m. a. fram í því, að Einar Olgeirsson greiddi, sem formaður Sósíalistaflokksins, atkvæði gegn efnahagsaðgerðum, sem stjómin beitti sér fyrir vorið 1958. Stjórnarsamstarfinu lauk í desember 1958, er Hermann Jónasson forsætisráðherra gekk bónleiður til búðar á Ajþýðusambandsþingi. Stjórnarsamstarfið varð líka afdrifaríkt fyrir Sósíalistaflokkinn að því leyti, að það magnaði upp deilur innan hans. vörðuðu þær annars vegar þá spurningu, hvort gera ætti brottför hers- 'ns að úrslitaatriði í stjómarsamstarfinu, en hins vegar það álitamál, Uve langt Sósíalistaflokkurinn gæti gengið í að taka ábyrgð á efnahags- stefnu ríkisstjórnarinnar. Það var landhelgismálið, sem réð mestu um, að stjórnarsamstarfinu var haldið áfram. Einar mat það svo síðar, að vinstristjórnarárin hefðu verið einhver hin erfiðustu á öllum hans stJórnmálaferli. í þeim átökum, sem hér var vikið að, voru þeir ekki atJtaf samstiga, gömlu samherjarnir, Einar Olgeirsson og Brynjólfur Ejarnason, og varð það til þess, að Brynjólfur hætti að skrifa „Innlenda yíðsjá“ í Rétt, eins og hann hafði gert reglulega frá 1940-1957. I stefnuskrá þeirri, sem samþykkt var á stofnþingi Sósíalistaflokksins ^38 og stóð að mestu óbreytt alla tíð, sagði svo um afstöðu flokksins ll* S°vétríkjanna: „Flokkurinn fylgist einnig af mikilli athygli og samúð 1T1eð starfsemi alþýðunnar í Sovétlýðveldasambandinu að skapa sósíal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.