Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 121

Andvari - 01.01.2002, Side 121
andvari KLUKKA ÍSLANDS í KIRKJUSÖOULEGU LJÓSI 119 hans, Jóni á Vatni, níðstöng í hlaðinu í Bræðratungu.1'3 í annarri mynd - sið- fræðilegri eða sálfræðilegri - kann hinn norræni trúararfur að birtast í stolti Snæfríðar.114 Hjá henni tekur það þó á sig sérstæða mynd þar sem hún er þess albúin að fóma eigin sæmd fyrir æru og endurreisn föður síns.115 Þar er þó líklegra að „lögmál" hinnar harmrænu ástarsögu Snæfríðar og Amasar sem °g kvenímynd höfundarins ráði ferðinni fremur en hin forna norræna sæmd- arhugsjón. Þegar litið er til höfuðpersónanna þriggja virðist Amas standa næst raun- verulegum, sögulegum persónum: Klassískt menntuðum háskólamönnum á 17. öld sem til voru í mörgum útgáfum bæði hér á landi og annars staðar, m- a. í persónu Árna Magnússonar. Að þessu leyti virðist persónugerð hans trúverðug út frá sögutíma verksins. Þá gæti hann einnig líkst skapara sínum, Halldóri Laxness, og þess vegna átt fullan þegnrétt á 20. öld.llh Veraldleg, faunsæ og tiltölulega einföld sjónarmið Jóns Hreggviðssonar hafa án efa átt sér formælendur á 17. öld. Þau eiga sér líka fjölmargar hliðstæður nú á dög- Um- Að þessu leyti eru persónur Jóns og Amasar tímalausar, klassískar og sí- stæðar. Þess vegna geta þær í senn gegnt viðamiklu hlutverki í íslandsklukk- unni sem er rígbundin við ákveðinn stað og tíma - ísland um aldamótin 1700 ~ en jafnframt vísað út fyrir verkið og gefið því algildara sjónarhom. í marg- ræðni sinni stendur þó Snæfríður ein utan tíma og rúms bæði á sautjándu öld- 'nni og þeirri tuttugustu. Hún sýnir því öllum öðrum fremur í hnotskurn þá Htlausu baráttu við sjálfan sig og umhverfi sitt sem í því felst að vera mað- ur. Lokaorð Hér hefur verið gerð tilraun til að lesa stórbrotið skáldverk með hliðsjón af hirkjusögulegum aðstæðum á sögutíma þess. Athugunin hefur leitt í ljós að höfundurinn er nákunnugur þessum aðstæðum. Jafnframt mótar hann söguna ems og leir út frá þeim bókmenntalegu forsendum sem hann hefur gefið sér Vlð samningu verksins. Kirkjusagan er með nokkrum hætti alls staðar nálæg í íslandsklukkunni. Hl dæmis gerist ekki lítill hluti hennar á öðru höfuðsetri kirkjusögunnar, þ. e- Skálholti. Þó veltur á ýmsu hvernig mismunandi svið kirkjusögunnar, t. d. atburðasagan, hugarfarssagan og persónusagan, endurspeglast í skáldverk- mu- Kirkjusöguleg atburðarás skiptir vart nokkru máli í Islandsklukkunni. b^ert á móti mynda hinar kirkjusögulegu aðstæður nokkurs konar hljómbotn eba bakgrunn fyrir verkið sem eykur mjög trúverðugleika þeirrar aldar- tarslýsingar sem þar kemur fram. Höfundur dregur upp mynd af þeim hug- myndum og hugarfari sem ríktu hér á landi á síðari hluta 17. aldar og í upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.