Andvari - 01.01.2002, Side 126
124
HJALTI HUGASON
ANDVARi
91 íslandsklukkan 1991: 236.
92 íslandsklukkan 1991: 226.
93 íslandsklukkan 1991: 178.
94íslandsklukkan 1991: 75. Hér er vísað til þess alkunna atviks er Brynjólfur biskup lét Ragn-
heiði dóttur sína sverja fyrir óleyfilegt samræði við Daða Halldórsson. Sjá Þórhallur Gutt-
ormsson 1973: 99-101.
95 íslandsklukkan 1991: 180.
96 Islandsklukkan 1991: 181. 1 þessum orðum má heyra enduróm af pósitívískri afstöðu til
laga og réttar er gengur út frá því að aðskilja inegi lög og siðfræði þar sem lögin séu í sjálf-
um sér án siðferðiskröfu. Því beri að hlýða formlega réttum lögum og dómum hvað sem leið
réttlæti þeirra eða siðferðilegu mati á þeim. Sama afstaða kemur frant í enn hreinræktaðri
mynd í samræðu Snæfríðar og Arnasar um hvort sé mikilvægara réttlætið (og réttvísin) eða
„höfuð eins betlara" sem vísað var til í upphafi þessarar greinar. Pósitívismi af þessu tagi
hefur oft verið rakinn til tveggja ríkja kenningar Lúthers. Er þá litið svo á að samkvæmt
henni tilheyri siðgæðið hinu andlega ríki en lögin hinu veraldlega. Hér rná því e. t. v. finna
enn eina vísbendingu um hve föstum fótum sá hugmyndaheimur sem við mætum í íslands-
klukkunni stendur í kirkjusögulegum aðstæðum á sögutíma ritsins.
97íslandsklukkan 1991: 308.
98Hallberg 1971: 129. Hallberg 1975: 64. Sjá þó Sveinn Bergsveinsson 1946: 315.
"íslandsklukkan 1991: 210.
I00íslandsklukkan 1991: 407.
10lSveinn Bergsveinsson 1946: 312-313. Kristinn E. Andrésson 1949: 320-321. Helgi J. Hall-
dórsson (1951): 128, 135. Hallberg 1957: 163. Hallberg 1971: 109, 123, 135.
l02Helgi J. Halldórsson (1951): 127-128.
103Hallberg 1971: 98-99.
I04íslandsklukkan 1991: 248. Finnur Jónsson 1930: 186-187. Hallberg 1971: 112, 124—125.
Hallberg 1975: 62, 64-65. Eiríkur Jónsson 1981: 199-200, 211-212. Sigurðardóttir 1993:
203. Sjá og Ólafur Jónsson 1986: 41. Helgi J. Halldórsson ((1951): 131-132, 135-136)
túlkar Arnas einkum út frá hlutverkum hans í sögunni og álítur kaldlynda afstöðu hans eink-
um felast í sálrænum viðbrögðum við þeim svikum sem hann finnur sig knúinn til að drýgja.
l05Hallberg 1971: 110. Sjá Sveinn Skorri Höskuldsson 1972: 43—44.
'“íslandsklukkan 1991: 178.
l07Hallberg 1971: 121, 129.
'08Hallberg 1971: 125.
l09Hallberg 1971: 125. Sjá t. d. íslandsklukkan 1991: 323 og 324. Þar kveðst Jón Hreggviðs-
son hrækja á það réttlæti sem ekki sé í sjálfum honum og ekki hafa nokkra trú á öðru rétt-
læti en því sem hann fremur sjálfur. Sjá Kristinn E: Andrésson 1949: 326.
""Hallberg 1971: 125-127.
'" Hallberg 1971: 127.
"2Hallberg 1971: 128. Sjá Kristinn E. Andrésson 1949: 325-327.
"3íslandsklukkan 1991: 162, 171-172, 174, 222. Hallberg 1957: 165. Sveinn Skorri Hösk-
uldsson 1972: 39, 44.
"4Gurevitj 1997: 52-74.
"5íslandsklukkan 1991: 310-318, 331 o. áfr.
"6Hallberg 1975: 64. Sjá Kristján Karlsson 1969: (5), (7).
"7Hér er hugtakið hugaifar notað í merkingu hugarfarssögunnar, þ. e. um félagslegar og
menningarlegar aðstæður í samfélaginu fremur en um sálfræðilegt fyrirbæri í lífi einstakl-
inga.