Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 136

Andvari - 01.01.2002, Page 136
134 ÁRMANN JAKOBSSON ANDVARi efast um hefðbundnar skilgreiningar á lauslæti. Hann dregur lúterstrú ís- lenskra stúlkna í efa. Hann bendir á að Lúter hafi verið klæminn. Ekkert af þessu er í sjálfu sér þversagnakennt eða út í hött, aðeins andstætt hefðbundn- um kristilegum og borgaralegum gildum sem eru orðin hugsunarlaus og vanabundin.16 Andstaða organistans við siðferði kirkjunnar er einn mikilvægasti þáttur- inn í andófi hans gegn hefðbundnum gildum. En hann andæfir fleiri þáttum borgaralegs siðferðis. Organistinn er líka á móti þjóðemishyggju og segir um hana: Þjóðlönd skifta yfirleitt ekki máli, enda er það í senn úngt og úrelt fyrirbrigði að álíta þjóðlönd pólitískar einingar; að rugla saman löndum og stjórnmálum yfirleitt. (212) Þessi ummæli eru alveg þvert á tíðaranda eftirstríðsáranna þó að þau þættu kannski eðlilegri nú. Organistinn er þó miklu róttækari en flestir þeir sem nú tala gegn þjóðernishyggju. Hann segir einnig: fsland skiftir ekki miklu máli þegar litið er á heildarmyndina ... Það hafa ekki verið til íslendíngar nema í hæsta lagi þúsund ár, og við höfum verið lieldur lítilsigld þjóð (212) Uppþembd sjálfsmynd íslendinga hefur sjálfsagt aldrei þolað að sagt sé að ísland skipti ekki máli; enn er varla hægt að segja slíkt og þvílíkt opinberlega nema að verða fyrir aðkasti á götum úti. Organistinn er raunar ennþá róttæk- ari því að hann kippir sér ekki einu sinni upp við það þó að heimsborgir séu sléttaðar, hlær bara og segir: „Ég hef altaf heyrt borgir væru því meira verð- ar sem þar væru fleiri rústir“ (212). Þetta kann að virðast óðs manns hjal en er þó skýr afstaða manns sem ekki tengir sig við það sem okkur hinum þykir æðst og merkilegast í menning- unni. Enda er organistinn maðurinn sem „vandi sig á að sofa á daginn til þess að þurfa ekki að horfa uppá þetta heimska glæpafélag“ (46) þegar hann var i skóla með doktor Búa Arland. í staðinn ræktar hann blóm. 1 þessum málurn virðist afstaða organistans ekki ósvipuð taóisma en raunar með sterku félags- legu ívafi. Á hinn bóginn tekur feimna löggan eitt sinn fram við Uglu að org- anistinn þekki ekki Bókina um veginn (sem Ugla þekkir raunar ekki heldur) (60). Það er eina bókin sem tekið er beinlínis fram að organistinn þekki ekki. Ef organistinn er taóisti er sú afstaða ekki numin af bókum. Organistinn er ekki andvígur nútímanum. Hann virðist til að mynda afar hrifinn af nútímalegri tónlist sem Ugla svitnar yfir: „Okkar tími, okkar líf p það er okkar fegurð“ (24). Smám saman gerir hann Uglu handgengna dansi elddýrkara og útskýrir fyrir henni óhlutbundna list:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.