Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 137

Andvari - 01.01.2002, Side 137
andvari NIETZSCHE í GRJÓTAÞORPINU 135 Mynd er ekki stúlka, jafnvel þó það sé stúlkumynd. Meir að segja, því líkari sent mynd er stúlku, að sarna skapi er hún fjær því að vera stúlka. Allir vilja sofa hjá stúlku, eing- inn hjá eftirlíkíngu af stúlku. Jafnvel nákvæm vaxmynd af Kleópötru hefur ekki blóð- rás; og ekki vagínu. Þér líkar ekki ellefti fíngurinn, en nú skal ég segja þér sögu: ellefti fíngurinn kemur í staðinn fyrir þetta tvennt ... sú mynd Kleópötru sem fer næst henni allra mynda, persónan sem gekk hér í gegnum stofuna áðan og fór að hita kaffi frammí eldhúsi, hún hefur að vísu blóðrás og margt fleira gott, en samt er hún allra hluta fjærst Kleópötru ... hún er nefnilega ekki einusinni líkíng sjálfrar sín. Og þetta veit listamað- urinn; og þessvegna málar hann á hana ellefu fíngur. (50) Þannig hjálpar organistinn sveitastúlkunni að skilja nútímann þó að hann neiti að horfa upp á glæpafélagið.17 Ýmsir sem fjallað hafa um Atómstöðina hafa gert lítið úr því hversu rót- tækur organistinn er. Peter Hallberg hefur sagt um hann: „Organistinn er gæddur eins konar altækum skilningi á öllu, sem mannlegt er, og brosleitu, nærri því yfirmannlegu hlutleysi gagnvart breytni manna.“lx En organistinn er fjarri því að vera hlutlaus. Sá sem talar eins og organistinn um hjónaband- *ð, kirkjuna, frjálst kynlíf og fjölskylduna, svo að ekki sé minnst á íslenskt þjóðerni, er nokkuð vís með að vera kallaður kommúnisti í þeim heimi sem Atómstöðin gerist í.19 Sumt af því sem hann segir þætti mörgum enn talsvert hneyksanlegt. En Atómstöðin er mynd af heimi eftirstriðsáranna, þegar kalda strfðið var hvað kaldast og nálgaðist stundum ofsóknaræði. Frú Árland veit fiiætavel að það er kommúnismi að vera hlynntur vöggustofu þó að doktor- lr*n viti betur og geri að lokum málið að sínu. Organistinn er þó mun róttæk- ari en hinir félagsbundnu kommúnistar sem sjást í sögunni.20 Hann er and- Vlgur flestum grundvallarkennisetningum borgaralegs siðferðis. Eitt af því er eignarrétturinn. Móðir organistans er ekki móðir hans heldur er hann barnið hennar. Það eru ekki aðeins kenjar og sérviska. Skömmu síðar koma guðirnir til organist- ans og brenna þar peninga. Organistinn horfir hlæjandi á og hreinsar síðan gólfið án þess að hafa mörg orð um. Skömmu síðar þarf hann að fá krónu lán- aða hjá Uglu. Síðar koma lögreglumenn til hans og hafa áhyggjur af stolnum uiinkum. Organistanum þykir ekkert gera til þó að fimmtíu minkum sé stolið. Euginn verði ríkur af þjófnaði því að sá þjófnaður sem skipti máli gerist ann- arsstaðar: „það er öllu stolið í landinu. Og bráðum verður landínu sjálfu stolið“ (56). Afstaða organistans einkennist af virðingarleysi fyrir eignarrétt- •num þó að sjálfur steli hann engu enda telur hann það ekki ómaksins virði. ullri orðræðu hans kemur fram að hinir ríku eru þjófar. Organistinn tekur uer undir fleyg orð Proudhons sem róttæklingar höfðu eitt sinn mjög í háveg- A þessum árum var kommúnisminn orðinn opinber trú í drjúgum hluta Vrópu og hetjumæður voru verðlaunaðar í Sovétríkjunum. Organistinn er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.