Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 142

Andvari - 01.01.2002, Page 142
140 ARMANN JAKOBSSON ANDVARI Atómstöðin er rammpólitísk en þó fjarri því að vera raunsæisverk. Þvert á móti er hún skref í átt að absúrdforminu. Hún er töfrumslungin, fáránleg, stíl- færð og líkari abstraktmálverki en raunsæisverki.32 Organistinn getur orðið fórnarlamb raunsæislesturs á sögunni, ef hann er aðeins skilinn sem góðvilj- aður eldri maður sem gefur Uglu aleigu sínu, hjálpar þeim sem aðrir for- dæma og heldur heimili fyrir fjörgamla móður og hvers konar auðnuleys- ingja. Vissulega er þetta organistinn en hann er líka hvöss, ágeng og róttæk rödd sem gefur lesendum hvað eftir annað á kjaftinn - ef þeir eru nógu vak- andi til að taka eftir því. HEIMILDIR I Halldór Kiljan Laxness, Atómstöðin. [2.útg.] Rvík 1961 (frumútg. 1948), 26. Héðan í frá verður vísað til þessarar bókar með blaðsíðutali í meginmáli. : I danskri þýðingu bókarinnar heitir Atómstöðin Organistens hus og organistinn er þannig túlkaður sem þungamiðja sögunnar. Það mun þó hafa verið að ósk útgefanda en ekki höf- undar eða þýðenda. Jakob og Grethe Benediktsson þýddu söguna á dönsku og kom hún út árið 1952. Undirtitill hennar er „En vittig, satirisk roman fra nutidens Island". í seinni út- gáfu á dönsku heitir sagan Atomstationen. ’Peter Hallberg, „Ur vinnustofu sagnaskálds: Nokkur orð um handritin að Atómstöðinni,“ Tímarit Máls og menningar 14 (1953), 145-65 (einkum bls. 150-53). Sbr. Peter Hallberg, Hús skáldsins: Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu II. Helgi J. Hall- dórsson þýddi. Rvík 1971, 153-58. 4Ármann Jakobsson, „Hinn blindi sjáandi: Hallbera í Urðarseli og Halldór Laxness," Skírn- ir 170 (1996), 325-39. Eyjólfur gamli í Sölku Völku er raunar hliðstæð persóna en Hallbera er þó að minni hyggju mun mikilvægari í Sjálfstæðu fólki en Eyjólfur fyrir Sölku Völku. 5Þar má nefna ritdóm Sverris Kristjánssonar í Þjóðviljanum 17. okt. 1948 (endurpr. í bók Sverris, Rœður og riss. Rvfk 1962, 86-92) og einnig umfjöllun Kristins E. Andréssonar frá næsta ári á eftir (íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948. Rvík 1949, 339—40). Kristinn segir um organistann: „Dýpsta einkenni hans er góðvild." (339) '’Þetta skrifaði hann í greinum í Tímann í desember 1941. Sjá Eysteinn Þorvaldsson, Atóm- skáldin: Aðdragandi og uppliaf módernisma í íslenskri Ijóðagerð. Rvík 1980, 84-100. 7Um viðhorf Halldórs Laxness til hugmyndastrauma 16. og 17. aldar má fræðast í ritgerð hans, „Inngángur að Passíusálmum," Vettvángur dagsins: Ritgerðir. Rvík 1942, 5-72. 7 Erik Sondcrholm hefur bent á þetta (Halldór Laxness: En monografi. Khöfn 1981, 239): „Organisten optræder i bogen som en Sokrates." 9 Sjá Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson, íslensk stílfrœði. Rvík 1994, 644-66. "’Sbr. Ármann Jakobsson, „Fjallkona með unglingaveikina: Óþjóðleg túlkun á íslandsklukk- unni,“ Heimur skáldsögunnar. Ástráður Eysteinsson ritstýrði. Reykjavík 2001. 31-42. (Fræðirit 11) II Hallberg, Úr vinnustofu sagnaskálds, 149-50. Hann segir einnig: „í bókinni, eins og hún liggur fyrir, virðist varla vera lengur nokkur snefill eftir af þessari kynvillu." (150) Orðin um að organistinn sé fjærstur konum standa þó eftir, eins og spor eftir ósagða sögu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.