Andvari - 01.01.2002, Page 164
162
JÓN VIÐAR JÓNSSON
ANDVARI
4 Sjá Ritið: 1 2001. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla íslands.
5 Sjá Guðlaugur Rósinkranz, Allt var það indœlt stríð (Rvík 1977), bls. 108.
6 Sjá Ua (1970), bls. 140-184. Textinn er, með nokkrum en yfirleitt fremur smávægilegum
styttingum, tekinn beint upp úr skáldsögunni, sjá Kristnihald undir Jökli, (1968) bls. 258-
315.
1DV 25. nóv. 1982.
8 Sjá Norðanstúlkan, bls. 4.
9Kristnihaldið var sýnt í 178 skipti í Iðnó, Sjálfstætt fólk í 60 skipti í Þjóðleikhúsinu. Að-
sóknartölur frá L.R. eru því rniður ekki birtar í prentuðum skrám (sjá Sveinn Einarsson,
Leikhúsið við Tjömina, Rvík 1972, og Safn til sögu íslenskrar leiklistar og leikritunar, Rvík
1998), en heildaráhorfendafjöldi á Sjálfstætt fólk var 27.254. Sjá Þjóðleikhúsið 35 ára (Rvík
1986), bls. 73. Þar sem salurinn í Iðnó rúmaði að sjálfsögðu miklu færri áhorfendur en Þjóð-
leikhúsið þarf munur á áhorfendafjölda alls ekki að hafa verið mjög mikill.
10 Sjá HKL, Atómstöðin (Rvík 1948), bls. 92-93.
11 Atómstöðin, bls. 12-13.
12Um samkynhneigð organistans sjá Peter Hallberg Hús skáldsins II (Rvík 1971), bls. 155.
13 Samkvæmt yfirlitinu fremst í bókinni fara átta „myndanna“ fram hjá Búa Árland, sex hjá
organistanum, þrjár eru staðsettar í Eystradal, hinar í brauðsölunni og á götum úti. 3. ntynd
3. þáttar er þó í rauninni þrjú sjálfstæð atriði og 4. mynd 2. þáttar, sem í yfirlitinu er einung-
is sagt gerast í brauðsölunni, flyst í lokin yfir í stofur Búa Árland.
14 Vísir 16. mars 1972.
15 Sigurður segir Atómstöðina ekki „leikrit í eiginlegum skilningi" heldur myndrænt ágrip
skáldverksins sem skorti bæði kosti skáldsögu og leikrits. Hún sé ódramatísk, laus við alla
innri spennu og eftirvæntingu, en bjóði upp á „álitlegt safn skrýtinna og yfirleitt skemmti-
legra persóna og hnyttilegra tilsvara". Telur Sigurður það til marks um „lítt þroskaðan leik-
listarsmekk Islendinga, hve mjög leikgerðir skáldsagna eiga uppá pallborð hjá þeim, og er
ekkert við því að gera annað en vona að vaxandi leiklistaráhugi og leikhússókn landsmanna
leiði til aukins þroska á þessu sviði ... „ Sjá Alþýðublaðið 18. 3. 1972. Halldór Þorsteins-
son efast mjög um að hægt sé að leikgera skáldsögur með þessum hætti og skrifar: „Undir-
ritaður ætlar sér ekki þá dul að skilgreina í hvaða form eða búning þeir félagar hafa fært
fyrmefnda skáldsögu, en hitt er víst, að það form verður seint kennt við sannan leikskáld-
skap eða alvörusviðshæfingu - svo losaralegt, ófrumlegt og ótækt sem það í rauninni er.“
Tíminn 18. 3. 1972.
16 Sjá Atómstöðin eftir Halldór Laxness, vinnuhandrit frá L.A. 1982.
11DV 25. nóv. 1982.
18 Sjá „En liten ö i havet. Ett sángspel om ett hembitráde av Hans Alfredson, fritt efter Hall-
dor Laxness’ roman „Atomstationen". Arkivexemplar frá Kungliga Dramatiska Teaterns
bibliotek í Stokkhólmi.
19Atómstöðin, bls. 175.
20Norðanstúlkan,b\s. 114.
21 Atómstöðin, vinnuhdr. L.A., bls. 57.