Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 166

Andvari - 01.01.2002, Side 166
164 JÓN Þ. ÞÓR ANDVARI nám í norrænum fræðum. með málfræði sem aðalgrein, og lauk prófi í heim- spekilegum forspiallsvísindum,philosophicum, með 1. einkunn 14. júní 1884.2 Ritstörf hóf Valtýr þegar á fyrstu háskólaárum sínum. Fyrsta ritgerðin, sem hann birti á prenti mun hafa verið grein, sem birtist í 1. og 2. tölublaði Heim- dallar árið 1884, og nefndist „Um svifferjur". Þar mælti hann eindregið með því, að slíkar ferjur, þ. e. bátar á streng, yrðu teknar upp þar sem við ætti hér á landi. Má hafa þessa ritgerð til marks um áhuga Valtýs á samgöngumálum, en úrbætur á því sviði voru eitt helsta baráttumál hans á alþingi um áratug síðar. A árunum 1884—1886 var Valtýr fréttaritari Fjallkonunnar í Kaup- mannahöfn og skrifaði erlendar fréttir í blaðið.3 Þá tók hann virkan þátt í fé- lagsstarfi íslenskra stúdenta á Hafnarslóð og í starfsemi Hafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags. Þar varð hann félagi þegar á fyrstu Hafnarárum sínum og ritari deildarinnar var hann 1886-1887 og aftur árið 1889. A fyrstu Hafnarárum Valtýs tókst náin vinátta með þeim Þorsteini skáldi Erlingssyni, og hélst hún á meðan báðir lifðu, þótt samband þeirra yrði eðli- lega minna eftir að Þorsteinn fluttist heim til Islands.4 Skoðunum þeirra og áhugamálum ýmsum svipaði um margt saman, þótt þeir væru annars ólíkir um flest, og vera má, að Valtýr hafi á fyrstu árunum í Kaupmannahöfn verið undir nokkrum áhrifum frá Þorsteini. Hann fékkst þá nokkuð við skáldskap og þótt fá kvæði hans frá þessum árum hafi varðveist, er Ijóst, að hann orti í anda þjóðernisrómantíkur, sem minnt gat á sum baráttukvæða Þorsteins.5 A þessu skeiði virðist Valtýr hafa verið í forystusveit íslenskra stúdenta í sjálfstæðisbaráttunni og endurspeglar heiti og efni kvæðisins „Merki ís- lands“ eitt heitasta áhugamál hans í þeim efnum, baráttuna fyrir því að Is- lendingar fengju sérstakan þjóðfána, eða „merki“. Hann kannaði fánamálið rækilega og flutti um það fyrirlestur í Islendingafélaginu í Kaupmannahöfn veturinn 1884-1885. Sumarið 1885 flutti hann fyrirlesturinn aftur hér heima, „fyrir Sundfjelag Reykjavíkur“, og var hann síðan gefinn út sérprentaður ásamt fánakvæðinu, sem birst hafði í Fjallkonunni. Fyrirlesturinn var í senn fræðilegur og pólitískur og rakti Valtýr í honum sögu þjóðfána, gildi þeirra fyrir þjóðernisvitund fólks og ræddi sérstaklega, hve særandi það væri fyrir þjóðir að vera neyddar til að nota fána annarra þjóða, sem þær lytu, en ættu annars fátt sameiginlegt með. Hann taldi næsta sjálfgefið, að Islendingar gerðu fálkann að þjóðartákni sínu, en vildi fyrir alla muni losna við flatta þorskinn. Samanburður hans á þessum tveimur táknum er býsna skemmtilegur: Danir segja að vjer höfuin sjerstakt merki, nefnil. þorskmerkið, en það merki hafa Islend- ingar sjálfir aldrei viljað viðurkenna, en því hefur verið neytt upp á oss með valdboði. Það er heldur ekki von, að vjer höfunt viljað viðurkenna þetta merki, því ósmekklegra merki til þess að tákna þjóðina með er ekki hægt að velja. Þetta nterki hefur heldur aldrei verið valið af Islendingum, heldur hafa Danir valið það handa oss; bera þeir það fyrir, að X
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.