Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 182

Andvari - 01.01.2002, Page 182
180 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI Hvergi í grein Jóns var minnst orði á Björgu og hennar þátt í orðabókarvinn- unni og í raun mætti draga þá ályktun af ummælunum að Sigfús hefði unnið verkið einn ef menn vissu ekki betur. Önnuv lota 1908-1911 Otrauð héldu þau Sigfús og Björg áfram en nú var markið sett hærra. Þau sáu að skilyrði fyrir því að hægt yrði að skrifa litla en fullnægjandi orðabók væru þau að til væri stór og ítarleg orðabók sem hægt væri að vinna gögnin úr. Byrjað var á að safna úr íslenskum sögnum, ævintýrum, þjóðlegum fróðleik og þjóðháttum. Síðan tóku þau til við að lesa skáldsögur og leikrit og að lok- um blöð og tímarit. Mest áhersla var lögð á Eimreiðina þar sem hún var rík af alhliða efni. Lítið var valið úr öðrum efnisflokkum nema helst ljóðum, en í formála kemur fram að aðeins hafi verið valdir þekktustu höfundar 19. ald- ar, þeir Bjarni Thorarensen, Jónas Hallgrímsson, Grímur Thomsen og Bólu- Hjálmar, sá síðastnefndi mest vegna alþýðlegs orðfæris. Af yngri höfundum lásu þau Matthías Jochumsson og Stephan G. Stephansson og söfnuðu orð- um og notkunardæmum úr ljóðum þeirra. Frá þessum árum er lítið til sem varpað gæti ljósi á vinnu þeirra hjóna. Þó segir sfna sögu lítið blað frá 1909 sem varðveitt er í Landsbókasafni-Há- skólabókasafni með ýmsum plöggum úr fórum Sigfúsar. Á þetta benti Stef- án Karlsson í grein í Orði og tungu (1997 3:1). Efst á blaðinu er fyrirsögnin „Agenda“. Þar eru fyrst talin upp 24 ritverk og er merkt við þau sem Sigfús hafði þá þegar lokið við. Eitt verkanna, sem hann ætlaði að vinna að, var „Orðabók". Neðar á blaðinu er „Almenn tímatafla“ og þar skiptir Sigfús degi sínum niður á eftirfarandi hátt: „Safnið 5 tímar, útivist 2 tímar, matur og hvíld 3 tímar, ritstörf 3 tímar, lestur 2 tímar, 9 tíma svefn. T. d. virka daga: Fótaferð og brjefaskriftir 7-8 Skáldskaparstörf 8-9 Matur og göngutúr 9-10 Safn 10-3 Heimferð, erindi í bænum 3-4'/2 Hvíld og miðdagsverður 4'/2—6 Orðabókin 6-8 Lestur 8-10 Gymnastik IO-IOV2 Svo í rúmið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.