Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 186

Andvari - 01.01.2002, Side 186
184 GUÐRÚN KVARAN ANDVARl 1924, og miklu efni var bætt í próförk alveg fram á síðustu stundu. Alls eru að sögn Bjargar um 500 rit í heimildaskrá. „Hafa margir átt hjer hlut að máli, sem nærri má geta“ (1928:2). Sjálf hef ég talið titlana og eru þeir 399 og hlýtur Björg að eiga við bindi en ekki einstök ritverk (Guðrún Kvaran 1997:12). Ekki verður með neinni vissu komist nær um hlutdeild Bjargar í orðtöku og dæmaleit á um 17 árum en víst er að hún hlýtur að hafa verið mjög veruleg. Viðtökur og umsagnir Orðabókin var gefin út í tveimur hlutum. Kom sá fyrri út 1922 og eru til nokkur bréf sem vitna um viðtökurnar. Svo virðist sem ýmsir hafi fengið fyrri hlutann sendan sem gjöf frá Sigfúsi og Jóni Ofeigssyni en ekki frá Björgu. T. d. skrifaði Geir Zoéga 3. september 1922: ... þakka jeg yður fyrir fyrri helming yðar miklu orðabókar, sem Jón Ófeigsson færði mjer undir yðar nafni og sínu. Mjer þykir vænt um hana. Hún er stórvirki. Þjer hafið unnið mjög þarflegt og ágætt verk, sem mun verða yður til gleði og ættlandi yðar til gagns og sóma. Margir þeirra, sem kunna að nota bókina, munu ekki renna grun í hve mikil heilabrot og andlega áreinslu slíkt verk hefir kostað höfundinn (Lbs. 3461 4to). Alexander Jóhannesson var einnig meðal þeirra sem fengu bókina að gjöf. í bréfi frá 2. október 1922 þakkar hann fyrir sig með þessum orðum: „Línur þessar eiga að færa þér kært þakklæti mitt fyrir orðabók þína er ég fékk senda frá þér og Jóni Ófeigssyni“ (Lbs. 3467 4to). Fjölmörg bréf eru til frá Halldóri Hermannssyni prófessor til Sigfúsar (Lbs. 3462 4to). Þegar hann nefnir orðabókina talar hann alltaf um hana sem „orðabókina þína“ og hvergi minnist hann á þátt Bjargar. Sama er að segja um Holger Wiehe. Frá honum eru til á níunda tug bréfa til Sigfúsar og aðeins í einu er drepið á hlutdeild Bjargar við fjáröflunina. Áhugavert er að líta í blaðið Óðin árið sem fyrri hlutinn kom út. Þar var birt mynd af starfsliði því sem vann við orðabókina á íslandi 1917-18. Sagt er frá því að fyrri helmingur bókarinnar væri nú kominn út og að á tilblaði séu þrjú nöfn auk nafns höfundarins. Síðan eru þau talin upp „Björg Þ. Blön- dal, kona höfundarins, Holger Wiehe, þá docent við Háskólann hjer, og Jón Ofeigsson kennari við Mentaskólann. ... Hefur S.B. lengi unnið að þessari bók“ (1922:84). Á síðunni á móti er mynd af Björgu ásamt smá texta sem hefst svona: „Frú Björg Þ. Blöndal, kona Sigf. Blöndals bókavarðar og orða- bókarhöfundar" (1922:85). Síðan er þess getið hverra manna hún sé, hún hafi tekið stúdentspróf og heimspekipróf, fengið Hannesar Árnasonar styrk til frekara náms og sé á Islandi þekkt fyrir þýðingar. Hvergi er minnst á orða- bókarvinnuna í hátt á annan áratug.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.