Andvari - 01.01.2002, Page 196
194
GUÐRÚN KVARAN
ANDVARI
skrifuð. Því miður hafa tiltækar upplýsingar ekki veitt eins greinargóð svör
og æskilegt hefði verið. Til þess að sýna sanngimi verður að hafa samtfma
Bjargar í huga og þann hugsunarhátt sem þá ríkti í garð kvenna og aðstoðar-
manna yfirleitt. Sigfús ætlaði sér ekki að gera lítið úr Björgu en hegðaði sér
samkvæmt tíðarandanum. Þessi andi hefur verið langlífur og fleiri stórvirki
hafa verið gefin út hérlendis þar sem eiginkonan lagði fram mikinn skerf til
verksins án þess að komast á titilblað. Sem betur fer er þessi hugsunarháttur,
eða ef til vill þetta hugsunarleysi, á undanhaldi og ekki þykir sómi að því að
skreyta sig með lánsfjöðrum.
HEIMILDIR
Björg Einarsdóttir. Fánaberi íslenskra kvenna. Ur œvi og staifi íslenskra kvenna. 1:172—195.
Bókrún, Reykjavík.
Björg C. Þorlákson. 1928. Island skapar fordœmi og Greinargerð á umsóknum tilAlþingis fyr-
ir hina Islensk-dönsku orðahók Sigfúsar Blöndal og samverkamanna. Prentsmiðjan
Gutenberg, Reykjavík.
Guðrún Kvaran. 1988. Sérsöfn Orðabókar Háskólans. Orð og tunga 1:51-64.
Guðrún Kvaran. 1997. Rætur og heimildir. Orð og tunga 3:9-14.
Jakob Benediktsson. 1950. Sigfús Blöndal. Skírnir, bls. 5-15.
Jóhannes L. L. Jóhannsson. 1925. Sigfús Blöndal: íslenzk-dönsk orðabók. Skírnir. bls.
219-226.
Jón Helgason. 1944. Sigfús Blöndal sjötugur. Frón. bls. 130-132.
Lárus H. Blöndal. 1962. Ritaskrá Sigfúsar Blöndals. Landshókasafn íslands. Árhók
1959-1961. xvi.-xviii:226-235. Reykjavík.
Lbs. 3462-3474 = Landsbókasafn Islands-Háskólabókasafn. Bréf úr bréfasafni Sigfúsar Blön-
dal.
Óðinn. 1.-6. blað, janúar - júní 1922, bls. 84—85.
Pétur Sigurðsson. 1962. Sigfús Blöndal. Landshókasafn íslands. Árhók 1959-1961.
xvi.-xviii:219-221.
Sigfús Blöndal. 1920-1924. íslensk-dönsk orðahók. Reykjavrk.
Stefán Karlsson. 1997. Þættir úr sögu Blöndalsbókar. Orð og tunga 3, 1-8.
Stofnskrá fyrir íslensk danskan orðabókarsjóð. Stjórnartíðindi fyrir ísland árið 1927 B-deild,
bls. 74-76.
TILVÍSANIR
1 Grein þessi var upphaflega skrifuð 1999 og henni skilað sem hluta í bók undir ritstjórn Sig-
ríðar Dúnu Kristmundsdóttur. Verkefni það sem farið var af stað með breyttist og því birt-
ist greinin fyrst nú að mestu óbreytt. Tilvitnanir og heimildir voru þó gátaðar, fáeinar breyt-
ingar gerðar á orðalagi og á örfáum stöðum var skotið inn viðbót til frekari skýringar þar
sem greinin birtist nú ein en ekki í verki með öðrum. Stefáni Karlssyni handritafræðingi og
formanni Islensks-dansks orðabókarsjóðs þakka ég yfirlesturinn á sínum tíma og góðar
ábendingar. Sigríði Dúnu þakka ég lán á nokkrum ljósritum.