Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 27
andvarj Þorsteinn Gíslason 23 Á aldarafmæli Matthíasar Jochumssonar lýsir hann við- horfi sinu (í formála fyrir minningarhátíð Matthíasar): „Hvert barn á veröld hyggða fyrir sig úr sýnum drauma og söngum eldri manna. I’ar fléttast þegar forlaganna þræðir af duldri hönd, og slitna ei alla ævi. Hver veit, hvað mannsins sál að erfðum á frá ættum sínum? Það er dulin gáta. Og hvað eru áhrif uppeldinu frá og umhverfinu? Það er líka gáta. Hvað skapar andans yfirburðamenn? Ei auður gulls, og fátækt ekki heldur. Þeir koma jafnt þeim háu höllum frá og hreysikofum. Það er gömul saga og löngu kunnug. Listarinnar verk er endursköpun lífsins mörgu mynda, sem bera fyrir augu alla tið. Þær sýnast festast misjafnlega í minni. Ein gleymist fljótt, hin greypist fast í sál. Og ævintýrin æskudögum frá og undrasýnir barnsins draumamyn'da, þau fylgja mönnum fram á hinztu stund. í stærstri helgi er móðirin í minni, sem leiðir barnið lífsins fyrstu spor ... Og leiksviðin við læk og klett og vog, þau koma fram í furðulegum myndum, og bernskulífsins bláu himinhvelin og bæjarvarpinn, leggurinn og skelin.“ Íö33 birtust Önnuv Ijóðmæli, en í þessu safni voru þýdd l<væði og tækifæriskvæði. Þorsteinn var ágætur Ijóðaþýðandi, eru mörg þessara kvæða svo vel gerð, að vart er hægt að sj;i, að um þýðingu sé að ræða. Það er cnginn vafi á, að kynni í*orsteins af erlendri Ijóðlist hafi orðið til þess að skerpa skiln- lnS hans og næmleik á ljóðræna fegurð og gert hann að meiri þ^'agsnilling en ella. Það er unun að lesa margar þessara þýð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.