Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1945, Qupperneq 39

Andvari - 01.01.1945, Qupperneq 39
A NDVAIlI Lýðvcldishugvckja um islenzkt mál 35 hugsað á jörðu,“ segir Einar Benediktsson. Þetta verðum vér að gera satt, ef það er ekki satl, en það er áreiðanlega sannara en l'lesta grunar. Menn skulu sanna það, ei' þeir reyna af alúð, að orðin koma, þegar á þeim þarf að lialda, þótt ýrnsum kunni að verða torfynt í fyrstu, ef fast er haldið við þá ákvörðun að leita aldrei á náðir erlendra mála fyrri en þrautleitað hefur áður verið í orðaforða íslenzkunnar. Þetta hefur líka jafnan verið stefna og aðferð allra hinna beztu og mestu frömuða islenzkrar menningarviðleitni. Menn munu líka komast að raun um, að þvi meiri rækt sem lögð verður við málið, því hetur skýrast aftur þau þjóðerniseinkenni, sem farin eru að niást, og því ótvíræðari verður sjálfstæðisréttur vor til fram- búðar. Þeir, er sjálfstæði íslands er eitthvað meira en glamrið tómt, hljóta að vilja leggja sig alla fram til að varðveita sem hezt íslenzk þjóðareinkenni, en þeir verða þá fyrst og fremst að láta sér annt um íslenzkt mál. Hirðuleysi i þessu efni hjá ýmsum, er hátt lætur í um sjálfstæði þjóðarinnar, bendir að vísu a nokkuð annað, en á það má vísast líta sem breyzkleikasyndir. Mál er fyrst og fremst orð. Að læra mál, hvort heldur það ei' eigið móðurmál eða eitthvert annað, er því ávallt og eins nu og á dögum Snorra Sturlusonar í því fólgið að „hevja sér °rðfjölda“, afla sér orðaforða, nema heiti, læra, hvað kallast eða hvaða orði sé táknuð hver vera og hlutur og hugtak, eigin- leiki, athöfn, háftur, hver orð tákni samband orðanna sín í nnlli eða tengsl þeirra, festa sér i minni hljóðan þeirra í tali (iraniburð), útlit þeirra í riti (stafsetningu), temja sér réttar i)eygingar þeirra, sem beygingum taka, rétt samband annarra 01ða við þau og rétta meðferð þeirra í samhengi, gera sér ljósa nierkingu þeirra eða merkingar, ef fleiri eru, og síðast, en ekki s'z1, leggja alvarlega stund á smekkvísi í orðavali og vand- vn’kni í orðalagi, — i stuttú máli að tileinka sér gott mál. Það ei æflunarverlc íslenzkukennslunnar að kenna þetta, og það er Idgangur íslenzkunámsins að læra þetta, læra vel gott mál. Nu má segja, að það geti verið álitamál, hvað sé gott mál, g°ð islenzka, en um það ætli ekki að þurfa að deila lengi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.