Andvari - 01.01.1923, Side 74
70
Fiskirannsóknir 1921 — 1922.
[Andvari.
mínum, en þar sem þyngdin var eigi gefin til kynna,
er eigi auðið að tilgreina hana. Ekkert var hpldur
sagt um æxlunarþroska þessara fiska; en samkvæmt
_____ því, sem áður hefir sýnt
Meðai- sig, hefir þetta mestalt ver-
lengd, jg kynsþroskaður fiskur;
110 voru hængar og 80
» hrygnur.
» Að þessum fiski með-
M töldum hefi eg alls ákvarð-
Qö O
g4’“ að aldur c. 3300 fiska og
92 7 tekið þá flesta til meðferð-
89.1 ar í umgetinni skýrslu
83.1 minni í Medd. fra Kom-
78)1 missionen for Havunder-
66’7 sögelser, Serie Fiskeri, Bd.
VII. Nr. 3. Köbenhavn 1923.
En af því að þessi skýrsla
verður ekki nema í fárra manna liöndum hjer á
landi, ætla eg að birta aðalatriðin úr henni hjer,
einkum meðalstærð fisksins á ýmsum aldri eftir kyni,
við ýmsar strendur landsins, en hana Ijet eg reikna
út hjer á síðastliðnu ári, svo og meðalþyngd á ýms-
um aldri m. m. Par sem eg segi ýmsar strendur
landsins, þá hefi eg af ýmsum ástæðum greint þær í
fimm hluta: Suðurströndina frá Eystra-Horni að
Reykjanesi, Suðvesturströndina, þaðan að Látrabjargi,
Norðvesturströndina, þaðan að Straumnesi, Norður-
stiöndina, þaðan að Langanesi, og Austurströndina,
þaðan að Eystra-Horni.
í eftirfylgjandi yfirlitum yfir aldur og stærð hefi eg
slept fiski eldri en 9 vetra (IX), því að af eldra fiski
hefir verið svo fált, að góðar meðaltölur hefir eigl
Aldur, vetur Tala Lengd, cm.
13 1 112
11 — 12 1 107
10-11 1 103
10 4 88—94
9 14 88—99
8 22 83—109
7 29 76—109
6 39 70-96
5 43 66—91
4 32 59—80
3 4 63—72