Andvari - 01.01.1923, Side 78
74
Fiskirannsóknir 1921—1922.
[Andvari.
Lengd og þyngd á þorski frá Suðurströndinni.
Aldur, vetur Lengd, cm. Þyngd, gr- Meðal- lengd, cm. Meðal- þyngd, gr.
12 96—108 6750-14000 107 10400
11 92—108 8000-12500 101 10000
10 91-114 5600—11500 88 9500
9 73-108 3500-11500 94 8000
8 81—113 5200-12500 94 7500
7 69-105 2900-11500 89 6500
6 64— 97 2100— 8500 82 5500
5 60- 91 1700— 7250 76 4200
4 51— 83 1100— 5000 66 2700
3 44— 76 500— 3400 56 1700
2 28— 52 190— 1800 44 1100
1 25— 31 50— 400 29 300
yfirlit, annað frá Suður-, en hilt frá Norðurströnd-
inni, að þistilfjaiðarfiskinum undanteknum. Fiskur-
inn er veginn óslægður, með höfði og hala; talan
á eldri fiskum en 10 vetra er svo lág, að um góðar
meðaltölur er ekki að ræða.
Þessi yfirlit sýna glögt, hve fiskurinn við Suður-
ströndina vex miklu hraðar og verður miklu þyngri
með hverju ári, fyrstu árin, þar sem hann þrevetur
er orðinn mun þyngri en 5 vetra fiskur norðanlands.
Jöfnuður kemst fyrst á, þegar fiskurinn er orðinn
11 —12 vetra. Mjög stóra fiska frá Suðurströndinni
hefi eg eigi fengið, enda hafa stærstu (elstu) fiskarn-
ir litla þýðingu fyrir samanburðinn.
I heild sinni vex þyngdin injög mikið hvert árið,
fyrstu árin, svo að tvævetur fiskur, sem fær að bæta
við sig einu ári við Suðurströndina, tvöfaldar nærri
því þyngd sína (frá 2 upp í 3Vs pd.) á þeim líma,