Andvari - 01.01.1923, Page 79
Andvari.]
Fiskirannsóknir 1921—1922.
75
Lengd og þyngd á þorski frá Norðurströndinni.
Aldur, vetur Lengd, cm. Fyngd, gr. Meðal- lengd, cm. Meðal- þyngd, gr.
19 110—148 10000—27500 126 20000
15 107—125' 9500-17000 115 13500
13 112—115 11000—13000 108 12000
12 95-103 7000—15000 99 10000
11 85—105 5000- 9500 97 8000
10 72-109 3000— 9500 96 7000
9 76—102 3250-13000 90 6000
8 70- 98 3700— 7700 84 5000
7 59— 89 1600- 6100 76 3600
6 53- 83 1300— 4500 70 3000
5 41— 74 600— 3700 53 1100
4 33- 63 30 J— 1700 45 900
3 23- 50 100— 1000 37 400
2 16- 31 30- 300 25 125
1 13— 21 12— 130 15 35
og bætir svo við í kringum helming af þyngd sinni
hvert ár, sem hann lifir áfram og er 5 vetra orðinn
pda, og 10 vetra c. 20 pda, fiskur. 10 í hlut af 5
vetra fiski er þá jafnt (að þyngd) og 30 í hlut, en af
10 vetra fiski, jafnt og 50 — 60 í hlut af þrevetrum
fiski. Við Norðurströndina (í kaldari sjónum) gengur
þetta alt seinna. t*ar er þrevetur fiskur að eins 4/s pds,
5 vetra 3 pd. og 10 vetra 14 pd., en þó mikið (7 og
18 sinnum) þyngri, miðað við þrevetran fisk. Alt
þetta sýnir, að það er ekki viturlegt, eða búhnykkur,
að veiða mikið af mjög ungum þorski, hvar sem er
við strendur landsins, ef eldra fisks er kostur.
Hins vegar virðist ekki ólíklegt, að flytja mætti
þorskseiði í stórum stýl úr kalda sjónum norðan- og