Andvari - 01.01.1923, Page 81
Andvari.]
Fiskirannsóknir 1921—1922.
77/
heilagfiski, eru kvarnirnar, eins og þegar um aðra
fiska al þeirri ætt (»flatfiskana«) er að ræða. Kvarn-
irnar eru mjög líkar kvörnum skarkolans, sem eg
lýsti (og gaf mynd af) í skýrslu minni 1915 —1916,.
bls. 108, svo að eg þarf ekki að lýsa þeirn frekara
hjer. Þær eru auðveldar aflestrar úr ungum og mið-
aldra fiski, en æði erfiðar úr gömlum fiski (tvítug-
um og þar yfir).
Alls heli eg safnað kvörnum úr 200 lúðum og af
þeim sendi eg Dr. Schmidt 104, flestar teknar úr
ungum íiskum í Faxaflóa 1909—1910. Hinar tók eg
úr ungum og gömlum fiski úr Faxaflóa 1911—1918
og úr fiski veiddum á fyrir Vestfjörðum 1915. Ald-
ur þessara fiska hefi eg ákvarðað sjálfur, og birti eg
hjer útkoinuna að nokkuru leyti.
32 liskar, veiddir á ýmsum stöðum í Faxaflóa ár-
in 1911 — 18.
Ár og dagur Aldur, vetur Tala Lengd, cm. Meðal- lengd Pyngd, gr. Meðal- þyngd
1911 2% 14 1 » 159 » ?
1912 ac/8 6 1 » 62 » 3100
)) 4 3 38—64 50,7 650-3200 1580
» 3 1 » 83 » 650’
1913 ”/3 5 1 » 70 » 3250
,s/o 8 1 » 75 » 4500
» 6 1 » 50 » 2000
‘% 2 6 22-35 24,5 120- 450 200
» 1 6 16-19 17,7 30- 70 60
°/o 3 1 » 59 » 3750
1914 % 4 1 » 71 » 3800
2% 7 1 » 71 » 6500
» 5 2 54-54 54 1700-1750 1725
1916 % 3 2 42—44 43 800—1000 900