Andvari - 01.01.1923, Síða 84
80
Fiskirannsóknir 1921—1922.
[Andvari.
a. 2179 fiskar írá Suðvesturströndinni.
Aldur, vetur Tala Lengd, cm. Meðal- þyngd Tala Pyngd, gr- Meðal- þyngd
15 i 110 )) )) )) ))
14 2 116—155 135,0 )) )) ))
13 3 111—140 123,3 )) )) ))
12 2 80-137. 108,5 i 13400 ))
11 4 79-120 95,7 i 14030 ))
10 9 75-141 95,3 7 5620—15600 9450
9 19 68-107 85,8 2 5080— 7300 6190
8 32 58—103 73,7 13 2400— 8000 5520
7 62 55—104 70,1 23 18o0— 9700 4050
6 49 53— 87 65,3 25 1370- 8800 3930
5 57 41- 71 56,6 13 750- 4100 2330
4 148 30- 62 46,6 45 450- 2500 1530
3 1469 21— 48 33,2 530 100- 1200 400
2 148 18- 32 23,5 40 70— 340 130
i 36 8— 15 10,1 )) )) ))
í yfirlitunum a. og b. eru bæði kynin tekin í einu lagi,
en þyngdin ekki gefin til kynna nema á nokkru af
fiskinum, og eins er í næsta yfirlití.
Enginn af fiskinum frá Austurströndinni hafði
verið veginn, svo að eigi er unt að greina þyngdina,
og þó að fiskarnir sjeu eigi fleiri en þetta, telur höf-
undur þá nógu marga til samanburðar.
Þegar lengd og þyngd á öllum þessum fiski er
borin saman, þá kemur það í ljós, að það er æði
niikill munur á vexti lúðunnar við ýmsar slrendur
landsins. Hann er mestur (hraðastur) við Suðvestur-
iti meö hinu, enda skifti'r þaö eigi mali, þar sem gögnin frá þessu svœði-
eru svo mikil. Ef til vill birti eg liana siöar, ásamt meira þesskonar.