Andvari - 01.01.1923, Síða 115
Andvari.l
Fiskirannsóknir 1921—1822.
111
a. Tilraunir með silungaklak
við Mývatn.............................. bls. 35
b. Aldursrannsóknir á fiskum
(síld og þorski)......................... — 53
c. Viðbótar upplýsingar um
útbreiðslu trjeætunnar . . — 72
18. Skýrsla 1915-16............ XLII. árg. — 71—129
a. Rannsóknarferðir .... — 72
b. Aldursákvarðanir á flskum
(þorski, ýsu, skarkola, laxi
og silungi).............................. — 97
c. Um kúskel (kúflsk) ... — 128
19. Skýrsla 1917—18............ XLIV. — — 27— 85
a. Rannsóknarferðir til Eyr-
arbakka, Stokkseyrar,
Grindavikur, Suðurnesja og
Akraness (hafnamál) ... — 28
b. Aldursákvarðanir á flski
(porski, ýsu og sandkola) — 52
c. Klaktilraunir við Mývatn . — 80
20. Skýrsla 1919-20............ XLVI. — — 40- 85
a. Rannsóknarferðir lil Vest-
manneyja, Eyjafjarðar og
Norðfjarðar.............................. — 40
b. Aldursrannsóknir á porski,
ýsu og lýsu.............................. — 53
Yfirlit vfir 25 ára rannsóknir — 72
Þar sem að rannsóknir mínar hafa verið gerðar á
opinberan kostnað, þá hefði það átt best við, að
skýrslurnar hefði einnig komið út á opinberan kostn-
að, en það var ekki farið fram á það. Þegar þær
byrjuðu að koma út, var hjer ekkert fiskveiðarit,
sem næst hefði staðið að taka þær og varð þá »And-
vari« þrautalending þeirra og mátti eg vel við una.
Að vísu er hann eigi eins víðlesinn, síst við sjávar-
síðuna, og »blöðin«, sem varla hefðu getað hýst þær,