Andvari - 01.01.1923, Side 119
Andvari.]
ísland og fullveldi þess.
115
óhrærandi hann meðan Jón Sigurðsson lifði. í þess-
ari aðferð íslendinga telur Gjelsvik liggja það, að
vér hafim alla þessa stund gert konungi Dana tilboð
um að gangast undir gamla sáttmála. Er það og
hárréltur skilningur, samkvæmur hug og málsfylgi
íslendinga. En konungar Dana höfðu jafnan misskil-
ið afstöðu sína til íslands og töldu oss krefja meira
en vér ættim. Og fyrir þá sök vildu þeir eigi taka
boðinu.
En þó kom þar 1918 að ýmisleg aðstaða Dana
í heimsstyrjöldinni gerði það að verkum, að þeim
þótti jsér eigi lengur fært að halda rétti vorum fyrir
oss. Var nú loks gengið að boði voru, að konungur
þeirraj gengist undir gamla sáttmála að efni til að
breyttu breytanda.1
. II.
1. Hér var það sagt, að eðli nýja sáttmála, sam-
bandslaganna, væri hið sama sem gamla sáttmála,
og verður þvi með fám orðum að víkja að því, hvað
1) Sjá um gainla sáttmála og rétt íslendinga: Jón Sigurðsson, Om
íslands statsretslige Forhold, Kh. 1856. — Konrad Maurer, Zur politischen
Geschichte íslands, Lpz. 1880 — Raunar Lundborg, íslands staatsrecht-
liche Stellung. Berlin 1908, og Zwei umstrittene Staatenhildungen. Berlin
1918. — Franz von Lisst, Das Völkerrecht. Berlin 1915. — Anathon Aali
und Nikolaus Gjelsvik, Die norwegisch-schwedische Union und ihre
Auflösung. Breslau 1912. — Jón Porkelsson og Einar Arnórsson, Rikis-
réttindi íslands. Reykjavik 19u8. — Einar Arnórsson, Réttarstaða íslands.
Reykjavik 1913.
Sjá um Kielarsamninginn og ómætti lians til að skuldbinda Noreg og
ísland: Paul Christian Holst, Efterladtc Optegnelser, Chria 1876. — Yngvar
Nielsen, Norge í 1814, Chria 1904. — Yngvar Nielsen, Aktstykker ved-
kommende Stormagternes Mission til Köbenhavn og Christiania i Aaret
1814, IL.Chria 1897. — Bjarni Jónsson frá Vogi: Aldahvörf. 14. jan. 1814—
14. jan. 1914. Reykjavík 1914. — Chr. Brinkmann: Grönlands Overgang til
Danmark »Det norske geografiske Selskabs Aarbok« XXXI —XXXII, 1919
-1921 Chria 1922.