Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1923, Side 153

Andvari - 01.01.1923, Side 153
Andvari.j Frá þjóðfundarárinu 1851. 149 réttindum vorum, og gat ekki látið mér til hugar koma að nein hætta væri búin góðri stjórn né reglu af þessum fundi á Pingvöllum, heldur enn af þeim, sem þar og annarsstað- ar hér á landi hafa verið haldnir á seinni árunum. Mannfundir, til að ræða almenn þjóðarmálefni hafa, auk funda i sérstökum héruðum, tvívegis haldnir verið, bæði á Porskafjarðarleið og á Pingvelli í Þórnessþingi, en þrívegis áður á Þingvelli við Öxará, án þess mér sé kunnugt að fundir þeir hafi verið bannaðir, eða ólöglegir taldir, eða að nokkur fundarmaður þessara funda hafi verið átalinn fyrir það, að hann bauð til þessara funda eða sókti þá, mun þó engum hata til hugar komið, að beiðast yfii valds- leyfis til að halda þá. A Pingvallafundinum i fyrra, til hvers þá reglulega var boðið, vóruð þér sjálfur hávelborni herra! og, eg í það minsta varð þess ekki áskynja af yður, að fundur sá væri ólöglegur; fundur sá er, eins og yður er kunnugt, stofn þess fundar, sem ráð er fyrir gjört, að haldinn verði á Pingvöllum komandi sumar, því eitthvert helzta starf hans var, að koma á nefndum í sýslum landsins, til að yíirvega °g leggía r^ð til stjórnarbreytingar fyrir ísland, sem á Pjóðfundinum er konungur vor hefir boðað að byrja skuli 4da dag júlimánaðar í ár, á að ræðast, samt að kjósa mið- nefnd í landinu, sem byggi til úr álitsskrám sýslunefnda aðal-álit til að leggja fyrir Pingvallafundinn í ár, og þér virtust hávelborni herra! að taka Pingvallafundarins kosn- ingu til þessarar miðnefndar, sem einmitt á að vinna bein- linis fyrir komanda Pingvallafund. Af þessum ástæðum ályktaði eg með sjálfum mér, að Pingvallafundurinn myndi verða haldinn, og mér kom ekki í hug að neitt myndi geta orðið honum til fyrirstöðu. Pess- vegna ritaði eg auglýsinguna um hver dagur mér sýndist hagkvæmastur að fundur sá byrjaði á, og bað ritstjóra Lanztíðindanna að veita henni viðtöku i blað hans, ef eng- inn annar væri búinn að stinga upp á honum, svo menn sæklu hann allir á sama tima; en að bjóða mönnum til hans áleit eg óþarfa, þar hann var af svo mörgum ákveð- inn, og honum af engum þá mótmælt. En fyrst ályktan mín helir verið raung, og fundarhaldið 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.