Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1923, Síða 159

Andvari - 01.01.1923, Síða 159
Andvari.) Frá þjóðfundarárinu 1851. 155 þenna vilja vill konungur vor vita, til þess heíir hann mildilegast boðið að kjósa og kosið sjálfur menn úr þjóð- inni á þing, en heitið að stjórnarbreyting hjá oss skyldi ekki lögura bundin fyr en það mál væri rætt í landinu sjálfu. Til að ná þessu augnamiði, sem sameiginlegt er kon- ungi og þjóðinni, heflr hún á Pingvallafundinum í fyrra séð það einkaráðið, að fundur væri þar aptur haldinn áð- ur en þjóðfundurinn hefst, og þar rædd stjórnarhögunar- málin, eptir að nefndir í sýslunum væru búnar að segja um þau álit sín, og því hlýtur þjóðinni að vera það áríð- andi og umhugað, að slíkur fundur verði haldinn eins og ákveðið var af Pingvallafundinum í fyrra. Petta er yður, hávelborni herra! eins kunnugt og mér, en miklu sjáið þér betur en eg, að hverju liði þessi fundur má verða bæði stjórninni og þjóðinni, sem sameiginlega eiga að því að vinna, að semja stjórnarlög, sem hentugust séu fyrir land þetta um ókomnar aldir. Þessvegna leyfi eg mér undirgefnást, að beiðast sam- þykkis yðar, herra! að fundur megi haldast á Þingvöllum i sumar eð kemur til að ræða málefni þau, sem á þjóð- fundinum eiga gjörast að álitum, þar eð þér fyrst í svari því, sem eg fekk frá yður í bréfl prófessor Péturssonar dagsettu 1. d. Martsmánaðar og siðar í bréfl yðar hável- borinheita sjálfs til mín, frá 12. s. mánaðar gefið kost á að leyfa þvílíkan fund, þó erfitt sé að fullnægja skilyrði því, sern þér í seinna bréfinu ákveðið fyrir því að fundarleyfi fáist: »að fyrir yður sé nákvæmlega sýnt með rökum og vissa fyrir þvi gefln, að fundurinn að allu leyti haldi sér innan vebanda laganna« því þar sem um óorðna hluti er að ræða, er bágt að sanna nákvæmlega eða sýna með rök- um hvert útfallið verður hvernig sem til stofnað er. í þessu falli mun reynsla mest sanna, og hún kennir, að íslendingar eru svo fjarlægir óróa og upphlaupum, að ekki eítt einasta dæmi er til í sögu vorri, að fólk þetta, hversu sem það hefir ástundum verið þjáð, hafl gjört upp- hlaup eða sýnt sig i óeyrðum og gengið þannig út fyrir vebönd laganna, hversu miklu siður mun þá hætt við þessu nú, þegar það fær ósk sína uppfyllta, og má sjálft leggja þaö til mála sinna, sem það hyggur sér hollast, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.