Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1923, Page 160

Andvari - 01.01.1923, Page 160
156 Frá þjóðfundarárinu 1851. [Andvari. hefir von um, já konungsins heilagt orð fyrir þvi, að tillögum þjóðarinnav skuli verða gaumur gefinn. í*að er því að minni hyggju sönnun og rök fyrir því, að ekki sé að kvíða að Þingvallatundurinn í sumar eð kemur muni ganga út fyrir vébönd laganna, að fundir þeir, sem á næst- liðnu ári hafa verið haldnir, bæði í Vestfirðingafjórðungi og við Oxará hafa verið haldnir með fullkominni eindrægni og ró og á engan hátt roíið helgi laganna, og hafa þó ekki störf þeirra funda verið fyrirfram ákveðin, eins og nú eru störf hins komanda Pingvallafundar, og er það víst, að menn halda sér fastar við ákveðið en óákveðið starf, sá tilætlaði vinnutími fundarins er þar að auki svo stuttur, að valia mun hann vinnast til að alljúka ætlunarverkinu. Af sögðum ástæðum virðist það sennilegt að sá áform- aði Pingvallafundur muni að öllu leiti halda sér innan vé- banda laganna, og á hér einnig við hin forna góða regla »quisquis bonus þræsumitur, donec contrarium probatur<(,' enda ætla eg oss íslendingum órétt gjörvan ef vér værum grunaðir um upphlaup eða lagarof, meðan ekkert dæmi til þesskonar breytni íinnst hjá oss fram á þennan dag. Pér krefjist einnig, hávelborni herrai vissu lyrir þvi, að á fundi þeim, sem þér mynduð leyfa, haldi menn sér að öllu leiti innan vébanda laganna, til þessa veit eg einn ein- asta veg fyrir mig og vel hann því, eg býð mig fram sem gisla meðan Pingvallafundurinn verður haldinn í sumar, og ef þér viljið taka þessu boði, heiti eg þvi, og legg við drengskap minn að eg skal, áður en fundurinn hefst fram- selja mig í gislinguna í Reykjavík til þeirrar varðveizlu, sem þér viljið ákveða, Jgjarnan myndi eg setja dýrra veð ef eg ætti þess kost. Trampe svaraði bréíi Hannesar um hæl á þessa leið: Pann 13. þ. m. fékk eg bréf frá yður ‘herra prófastur dagsett 2. s.m., í bréfi þessu biðjið þér leyíis hjá mér til að halda þjóðfund á Þingvöllum, í sumar er kemur og á þar samkvæmt samþykt þeirri, er gerð var á hinum sein- asta Pingvallafundi, að ræða um álitsskjöl þau, sem komin verða frá sýslunefndunum, viðvíkjandi stjórnarlögum ís- lands framvegis. 1) Sérhver á aö vænla góös, þar til hann sannfærist um liið gagnstæða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.