Andvari - 01.01.1923, Side 163
Andvari.
Þýsku alþýðuskólarnir nýju.
Eftir
ungfrú Herthu Schenk, kennara í Leipzig.1 2
Das alle stiirzt, es ánderl sich die Zeit
nnd neues Leben bliiht aus den Ruinenr
Sc hi lle r.
Heimsstyrjöldin mikla hefir farið eins og fellibylur um
hina pýsku pjóð. Alt, sem oss var háleitt og heilagt, liggur
nú í rústum fyrír fótum vorum.
Hvernig getum vér bjargað oss úr pessari efnalegu og
siðferðislegu neyð? Pessi spurning liggur vorum bestu
mönnum pungt á hjarta. En svo blásnauðir og djúpt nið-
urlægðir sem vér Þjóðverjar erum orðnir eftir friðarsamn-
ingana í Versailles, pá höfum vér pó enn eigi glatað trúnni
á mátt vorn til viðreisnar — og munum aldrei glata. Vér
verðum nú pegar að hrista af oss allan árangurslausan
harmagrát yfir hinu óumbreytanlega liðna og hoifa djarft
fram móti komandi tíð.
En hverjir eiga að bera hita og punga komandi tíðar?
Hin komandi kynslóð, æskulýður vor. »Sá sem hefir
æskuna, hann hefir framtíðina«. Pessi orð benda á, hvernig
viðreisnarstarf pjóðar vorrar skal vinna.
1) Höfundur þessarar rilgerðar ér kenslukona við einn barnaskólann
i Leipzig. Faðir liennar, próf. dr. K. Schenk, sem nú er dáina fyrir all-
mörgum á' um, var latinuskólarektor og rithöfundur, lietir meðal annars
ritað stóra kenslubók í veraldarsögu, er þykir ágætt verk og er lesin i
flestum æðri skólum Pýskalands.
Pegar eg dvaldi i Leipzig síðastliðinn vetur og vor, átti eg þvi láni
að fagna, að eiga urn tíma lieiiniH hjá ekkjufrú Schenli og kynnast
þar hinni gáfuðu kenslukonu, dóttur hennar; áttum við oit tal um
skólamál. Eitt sinn mæltist eg til, að hún ritaði grein lyrir landa mina
um þýsku skólahreyfinguna nýju, og var hún tús til þess. fireinin er
skrifuð í mai þella ár (1922) og eingöngu ætluð isienskum lesendum.
Pýð.
2) Timarnir breytast, hið aldna hrynur og nýtt lii l'lómgastá rústunum.