Andvari - 01.01.1923, Blaðsíða 174
170
Þýsku alþýðuskólarnir nýju.
[Andvari.
kenslunni sérstakar, ákveðnar stundir. Aðeins meðan á
þessu millibilsástandi stendur, er eg pvi fylgjandi. Ef öll
kenslan i heild sinni á að miða að siðlegum þroska barn-
anna, pá virðast sérstakar kenslustundir óparfar. Enn frem-
ur hafa verið skiftar skoðanir um, hvort pessi kensla ætti
að fara fram eftir einhverjum föstum undirstöðureglum,
eða hvort hún skuli alt af vera studd við daglega atburði
úr lífi og umhverfi barnanna, t. d. sorgaratburð á heimil-
inu, ódrengilegt framíerði einhvers skólafélaga o. s. frv.
í fyrra gaf kennarafélagið í Leipzig út efnisskrá, til að
fara eftir við kenslu í siðlegri hegðun og lífsreglum. Aðal-
atriði pess, sem ætlað er til meðferðar 5. skólaárið, er
kaíiinn um vinnuna:
I. Mennirnir að vinnu. — 1. Tegundir vinnunnar: Hand-
verksmaðurinn, verksmiðjumaðurinn, kaupmaöurinn,
bóndinn, kennarinn o. s. frv. — 2. Hættuleg og ábyrgðar-
mikil vinna: Námamaðurinn, pakmaðurinn, læknirinn. —
3. Lítilsvirt vinna: Húskarlinn og griðkonan. — 4. Fyrirlit-
leg vinna: Fjófurinn og spilamaðurínn. — 5. Vinnulausir:
Vinnuleysingínn, betlarinn. — Hvers vegna faðirinn vinnur.
— Hversvegna fæða vor og klæði verða tii. — Hvernig
mennirnir vinna liver fyrir annan. — Til verðlauna skal
vinna.
II. Eflir vinnuna: Gjalddaginn, uppskerulokin, kvöld-
stundin, hvíldardagurinn, leyfi o. s. frv.
III. í félagsskap: Fjölskyldan og ættingjarnir, heimilið,
skóladeildin okkar, barnahæll o. s. frv.
IV. Sök og sættir.
Enn pá eru hinir veraldlegu skólar ekki nema á byrjun-
arstigi. Einnig peir vilja börnunum alt hið besta. En vér
megum eigi að svo stöddu kveða upp neinn úrslitadóm
yfir peim. Peir hafa enn eigi borið neina proskaða ávexti,
en af ávöxtunum munum vér pekkja pá.
Haraldur Leósson pýddi.