Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Síða 8

Andvari - 01.01.1879, Síða 8
4 Hugleiðingar um stjórnarmálið. óteljandi dæmum. J>etta er Hka svo eðlílegt, að jafnvel enga sögu eða reynslu ætti að þurfa til, að sanna það, því einfold skynsemi segir manni, að það geti eigi öðruvísi verið. f>ótt vjer höfum nú fengið stjórnarbót, og þótt stjórnarskipun vor sje orðin miklu frjálslegri og hag- anlegri en ómynd sú, er vjer áður höfðum, þá virð- ist oss þó enn ýmislegt vanta á, að hún sje svo frjálsleg og haganleg, sem nauðsynlegt er að hún sje, til þess að þjóðin geti tekið fullkomnum fram- förum og lifað sem sælust í landinu. J>að er þó einka-tilgangur allrar þjóðfjelagsskipunar og allrar landsstjórnar, að gera þjóðina sem sælasta; en þeim tilgangi verður eigi náð nema þjóðin hafi fullt frelsi til að stjórna sjer sjálf, eins og skynsemin, sagan og reynslan kenna. þ>að er reyndar ótrúlegt, að noklc- ur maður geti fengið af sjer, að hindra þjóðina frá, að njóta þessa eðlilega og nauðsynlega frelsis, eins og hún sjálf finnur sjer bezt haga og henta; en dæmin sýna, að í flestum löndum eru þó til nokkrir slíkir menn, sem annaðhvort af skammsýni eða ein- hveijum öðrum hvötum eru jafnan boðnir og búnir til að gera allt, hvað í þeirra valdi stendur, til að andæfa móti hinu eðlilega stjórnfrelsi, og leitast þannig við, að brjóta á bak aptur hina fyrstu og helztu frumreglu mannlegs fjelagsskapar. Móti slík- um andvígismönnum frelsisins verður hver sá, er ann þjóð sinni, að standa með skynsemi og þreki, ef liið sanna og eðlilega frelsi á eigi að verða fyrir borð borið, þjóðfjelaginu til hnekkis. Eins og vjer drápum á, álitum vjer stjórnarskrá vora frjálslega og hagkvæma i mörgum greinum, en gallalaus er hún þó eigi, og þá galla, sem hún hefir, þurfum vjer að gjöra oss Ijósa til þess að geta ráðið bót á þeim með timanum. Vjer þurfurn vand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.