Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1879, Side 16

Andvari - 01.01.1879, Side 16
Hugleiðingar um stjórnarmálið. 12 sem menn hafa bezt tóm til að yfirgefa heimili sitt og atvinnu. Hjá oss verður þessu eigi við komið vegna þess, hve erfitt er að ferðast um landið á vetr- um, og þess vegna verðum vjer að halda alþingi á sumrin, þó það sje mjög kostnaðarsamt, og hljóti að vera bagalegt fyrir allan þorra manna, að yfir- gefa þá atvinnuveg sinn og heimastörf á hinum stutta sumartíma. Annað enn lakara flýtur þó af þessu, en það er, að margir þingmenn verða hneigðir til, að hroða málunum af til þess að geta þó heldur komizt heim til sín aptur, áður en allur undirbún- ingstími undir veturinn er út runninn. En reynslan sýnir, að þó þjóðfjelag vort sje eigi fjölmennt, koma ærið mörg mál fyrir þingið í hvert skipti, svo eigi veitir af löngum tíma til að rannsaka þau og ræða. í fimmtu grein stjórnarskrárinnar er þingtíminn á- kveðinn 6 vikur annaðhvort ár, en hann hefir reynzt mikils til of stuttur. Nú hefir þingið að vísu verið haldið 8 vikur, en engu að síður hefir orðið að flýta mörgum þingmálum um of eður yfirgefa þau ókljáð. Af þeim ástæðum, sem þegar var drepið á, er þó varla tiltækilegt að lengja þingtímann mikið meira, því allur þorri þingmanna getur með engu móti ver- ið lengur að heiman á þeim árstíma, sem þingið verður að standa. Til þess að ráða bót á þessum misfellum sýn- ist oss einna næst liggja, að breyta lögunum á þá leið, að alþingi sje haldið hvert sumar, eins og það var haldið að fornu í margar aldir, en að þingtíminn sje þá skemmri i hvert sinn heldur en nú, þó hann verði að öllu samtöldu lengri en nú fyrir hver tvö ár. Um leið og þessi breyting yrði gjörð, er sjálfsagt að breyta þeirri leiðinlegu ákvörðun, sem er í stjórnarskránni, að fjárlög skuli samin til tveggja ára í einu, svo lög þessi verði þaðan af sett fyrir hvert ár út af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.