Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Síða 25

Andvari - 01.01.1879, Síða 25
Brjcf frá Norvegií 21 ] .andslagið þar, sem borgin stendur, er ekki ósvip- að og 1 Hegranesi í Skagafjarðarsýslu: einlægar klettaborgir með beinum sundum á milli, en byggð- in (húsin) er sumstaðar jafnt uppi á klettunum, sem niðri í sundunum, og rið upp að ganga eður vegur lagður á annan hátt upp hamrana. Yíir Elfuna er ein brú ofarlega í borginni, er gera má hlið á fyrir skip, sem leið eiga eptir ánni. Skipgeng síki eru grafin til og frá um borgina eptir sundunum með brúm á, er leika á stöpli í miðju síkinu, og þarf að eins einn mann til að vinda brúnni við og gjöra hlið beggja megin stöpulsins, til að hleypa skipum fram bjá, eru þó sumar brýrnar fram undir 20 faðma á lengd. Sýnir það, sem fleira hjer erlendis, að margt má sjer ljett vinna, ef laglega er um búið. í Gautaborg er gripasafn mikið og vandað mjög að allri niðurskipun og umbúnaði. Á því var jeg svo lengi, sem jeg mátti þann eina dag, er jeg var um kyrt, og sá þar, meðal annars, í einu her- bergi, sýnishorn af bátum og seglskipum frá elztu tímum til vorra daga, með öllum þeirra útbúnaði. Jeg var jafnlengi á „Friðþjófi" og „Cumbrae41, fjóra sólarhringa á hvoru skipinu. Á „Cumbrae11 kostaði far og fæðiþessa 4 daga 120 kr., en á „Frið- þjóíi“ 54 kr., og var þó engu síður í neinn stað. Mjer blöskraði þessi mismunur. Orsökin til þessa er sú, sem þú munt vita, að Danir taka jafnhátt far- gjald með sínum gufuskipum milli íslands og Skot- lands eins og milli íslands og Kaupmannahafnar, þótt þar muni nærri helmingi á vegalengd, og Eng- lendingar hafa svo sniðið sinn stakk eptir því. f>að væri sannarlega engin vanþörf á, aðfá slíkan ójöfn- uð afnuminn. Að taka nærri því helmingi hærra fargjald að tiltölu fyrir leiðina milli íslands og Skot- lands heldur en milli íslands og Danmerkur er í raun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.