Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 69

Andvari - 01.01.1879, Page 69
Brjef frá Norvegi. 65 á hinn bóginn er svo mikið annað að gjöra, er nær liggur og betur mundi borga sig. En jeg fór þó samt frá Álasundi dálitinn spöl, að Hareide (Har- aldseiði?) til að sjá eina slíka áburðarmylnu. Og til þess að jeg skýri frá öllu, er jeg sá, sem snertir fiskiveiðarnar, þá vil jeg setja hjer fáorða lýsingu á henni. Allt fiskraskið verður að þurka vandlega áður það er malað, og þar eð eigendur þessarar mylnu kaupa það blautt af fiskimönnum, var þar dálítið sjerstakt múrhús til að þurka það í. í múrhúsi þessu var járngrind, hjer um bil alin frá gólfi; undir henni ein eldstó, sem hita lagði frá um allt húsið þegar þar var kynnt, og þurkaði raskið á járngrindinni. Mylnuhúsið sjálft er reisuleg bygging tvíloptuð. Upp á neðra loptinu eru 2 kvarnir, hjer um bil 2 áln. í þvermál hver. Onnur þeirra rífur í sundur beinin og skilar þeim hálftuggnum niður á gólf í gegnum trjerennu; þar tekur við þeim poki. Hon- um er síðan undið upp á loptið aptur og úr honum steypt í hina kvörnina, er malar það viðlíka smátt og stórgert rúgmjöl og skilar því gegnum trjerennu á sama hátt og hin kvörnin; er þá áburðarmjöl þetta alveg tilbúið til útskipunar. Vatnshjólið var 7 áln. í þvermál, 2 álnir á breidd og stóð í skúr við endann á mylnuhúsinu. Möndullinn í því (hjólinu) gekk í gegnum stafninn á liúsinu og á honum að innan var stórt tannhjól, 2x/2 alin í þvermál, er greip í annað tannhjól lítið. Á ásnum i því hjóli var apt- Ur annað stórt til hliðar, er enn greip í tönnur á litlu hjóli. Á. endum möndulsins í því hjóli voru °nnur stór hjól sitt hvoru meg'in með geirmátstönn- Ulr>, er gripu í hjól með geirmátstönnum á kvarnar- mondlunum og komu þær á (kvarnirnar) hreifingu. Andvari V. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.