Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 70

Andvari - 01.01.1879, Page 70
66 Brjef frá Norvegi. Neðan við þessi hjól var stöpull með skrúfum til að ljetta og þyngja kvarnirnar. Áburðarmylna þessi er ekki nema ársgömul og öll tannhjólin til hennar fengin frá Englandi. jþótti mjer það einkennilegt við þau, að tennurnar á öllum stærri hjólunum voru úr trje, enda þótt að hjólgrindurnar sjálfar væru úr járni; komu þannig alstaðar trjetönnur saman við járntönnur. Er þetta sjer í lagi haft svo vegna þess, að tönnurnar á ein- tómum járnhjólum í vjelum, er hart ganga, slitna fljótt við brúkunina, og þegar tönnurnar eru út- slitnar, er hjólið ónýtt, en með þessu fyrirkomulagi slitna að eins trjetönnurnar, og þegar þær eru út- slitnar getur maður sett aptur aðrar í staðinn, og er þá hjólið jafngott. í sjálfum hjólhringnum að innan er nefnilega trje, og í það greyptar tönnurnar, svo þær má taka úr og láta í aptur þegar vill. þ>essi áburðarmylna hafði með byggingunni allri kostað 8000 kr. og malaði hún 15 tunnupoka, 3000 pd., á sólarhring. Hvert hundrað af þorsk- hausum og dálkum upp og ofan var keypt að fiski- mönnum fyrir hjer um bil 1 kr. 20 a., og talið, að úr 600 fengist í einn poka (200 pd.). Hver poki var seldur næstliðið sumar fyrir 16 kr. Norðmenn hafa bæði fyr og síðar sett sjer ýms- ar lagareglur um fiskiveiðar sínar, og þær sem nú gilda um það efni voru fyrir nokkrum árum tíndar saman í eitt og gefnar út sjertaklega1; gafst mjer því kostur á, að athuga þær. þessar lagareglur ná að eins, hvað þorslcveiðina snertir, til norðurlandsins, en Sunnmæringar hafa ekkert lögmál í því efni. — Á norðurlandi eru settar umsjónar- eða eptir- ') Oversigt over Litteratur, Love, Forordninger, Reskrifter m. m. vedrorende de norske Fiskerier. — Udgiven af Th. Boeck. — Christiania 1866.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.