Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 72

Andvari - 01.01.1879, Page 72
68 Brjef frá Norvegi. á eigin reynslu, því sitt getur átt við á hverjum stað og hverjum tíma, svo jeg held að vjer höfum lítið til Norðmanna að sækja í því tilliti. Síðan þetta lagasafn kom út, er jeg gat um, hafa Norð- menn að eins fengið eitt lagaboð, er snertir þorsk- veiðina — 5. júní 1869, — erveitir konungi vald til að banna afnot vissra veiðarfæra á fjörðum eða sund- um eptir ákvörðun hjeraðshöfðingjanna um það efni, en þessi lög hafa lítið verið notuð til þessa að sögn. Hvað útbúnað veiðarfæranna hjá Norðmönnum snertir, þá geðjaðist mjer sjer í lagi vel að því, að þeir leggja línu sína svo, að hún helzt alveg frá botni: hvorki ás nje önglar koma við botn. Brúka þeir til þess litlar glerkúlur, hjer um bil hnefastór- ar, oghafa 25 öngla á milli þeirra, en íl (stein) með mátulega löngum snærisspotta við hverja eina (gler- kúlu) til að halda línunni niður. Á þennan hátt má brúka línu hvar sem er, hversu mikið hraungrýti sem er í botni, og er óhætt við festum og öllum snyddum, er skorið geta línuna sundur. En auk þess þykir mjer líklegt, að fiskurinn sjái fremur beituna og gangi betur að henni; að minnsta kosti er þá ekkert að óttast marfló og annað illyrmi í botninum, sem ef til vill er búið að eyða beitunni áður en fiskurinn kemur að önglinum. Hjer getur enn frem- ur komið til íhugunar, að þegar fiskurinn eltir síld eða annað æti upp í sjó, þá sinnir hann líklega minna því, er á botni liggur; og maður getur haft línuna þar og þar í sjónum, sem hann helzt er að finna, eins og Norðmenn líka gjöra. Allir Sunnmæringar, sem jeg átti tal við um það efni, kváðu líka þetta hafa hin beztu áhrif á aflabrögðin hjá sjer, og þótti mjer það mjög sennilegt. f>að er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.