Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 77

Andvari - 01.01.1879, Page 77
Brjef fra Norvegi. 73 um með saltinu, og er þess vegna ekki hægt að ná því burtu við þvott upp úr salti. Til að fá fiskinn blettalausan og fallega vöru úr honum, er því nauð- synlegt að þvo hann áður en hann er saltaður, og getur maður þá náð öllu blóði, er ætíð situr í mænu- holinu á dálk-stirtlunni, með því að strjúka það fram úr dálkinum, þegar fiskurinn er þveginn. Konsúll Andersen í Álasundi, sem, eins og áður er frá skýrt, var dómari um fiskivörur við gripasýninguna í Ameríku í hitt eð fyrra, svo að hans álit má vera þungt á metunum í þeirri sök — hefir hugvekju tillanda sinna i riti þvi, er jeg áður nefndi, um saltfisksverkun, og skal jeg leyfa mjer að setja hjer lítið ágrip af henni. Hann telur það fyrst alþjóðlegan skaða, að salta fiskinn lítið (Norðmenn salta víst töluvert minna en vjer, því þeir ætla að eins 4—5 tunnur í þúsundið), og ræður til að láta hann ekkert liggja í ble}'ti við útþvott- inn. J>ar næst talar hann um, að ekki er hleypt blóðinu úr fiskinum lifandi, og hversu lítið sje hirt um að gera sem allra fyrst að honum; segir hann að hann verði bæði ljótari og ljettari í vigt, missi mikið af heilnæmu næringarefni, og þoli ver geymslu, ef þessa ekki sje gætt. Hann vill ekki láta fiskinn standa lengi í hlöðum (stökkum), meðan verið er að þurrka hann, því hann súrni við það og blakkni; heldur skuli hlaða honum um smátt og smátt, ef ó- þerrar gangi. Að salta í lagarheld ílát ræður hann fastlega til, því fiskurinn verði þá bæði fallegri út- lits, þyngri í vigt og haldi sjer betur við geymsl- una; lcveðst hann hafa sannfærzt um þetta á gripa- sýningunni í Ameríku. Hann endar þann kafla með þessum orðum: „Hið gamla lagabann gegn því að salta fisk í lagarheld ílát hefir að sönnu verið í góðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.