Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 92
88 Brjef frá Norvegi. Ostrum (östers) ná Norðmenn frá sjávarbotni annaðhvort með því, að brúka töng úr spíruhölum til að slíta þær upp með, þar sem gr*nnt er, eða þá járnsköfu með poka aptan við; safnast fyrir í hann allt það, sem skafan rífur frá botni, og er veið- in þar með búin. Auk þessara fiskitegunda, sem nú eru taldar, íinnast einnig fleiri, er veiðast einungis í s j ó (söltu vatni) við strendur Norvegs, þarámeðal hrognkelsi, sem alkunnug eru hjá oss. Enþareðþað erísjálfu sjer þýðingarlítið, að telja þær upp og þekking mín gat ekki orðið önnur en sú, að sjá þær á fiskasafn- inu í Bergen, þá skal jeg ekki gjöra frekari mála- lengingar um það efni. Af fiskum þeim, er veiðast bæði í sjó og vatni i Norvegi er Laxinn ágætastur. Var laxveiði mikil hjá Norð- mönnum áður fyr, bæði í ám og sjó, en þeir sögðu hana hafa gengið liraparlega til þurrðar á seinni ár- um; þó væri samt heldur að lifna yfir henni aptur, síðan laxinn var friðaður vissan hluta árs, og menn svo jafnframt fóru að „fóstra hann upp“ í þar til gjörðum tjörnum og lækjum heima hjá sjer, sem Norðmenn leggja svo mikla stund á, að i landinu teljast nú 80 uppfóstursstofnanir fyrir lax, urriða og silung. (þykjast Norðmenn vissir um, að ofmikið hafi veitt verið, sjer í lagi í sjónum, áður fiskurinn gat gengið í árnar til að hrygna, og þess vegna hafi veiðin minnkað. í sjónum veiða Norðmenn laxinn með tvenns konar veiðigögnum; annað er fleygnót (kilenot), er þeir kalla svo. jpað er net, sem lagt er frá landi, optast 25 faðmar á lengd, og þar beygt aptur hálf- skakkt til grunns 2 til 3 faðma. í bugnum, sem þann- ig myndast, er gjörður háfur, með liðugum inngangi, og svo annar þar aptur af, sem laxinn kemst inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.