Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 93

Andvari - 01.01.1879, Page 93
Brjef frá Norvegi. 89 en ekki út úr aptur. Stundum eru háfar þessir hafðir fieiri en tveir, en innilokunin verður ekki fyr en í þeim seinasta. Hitt veiðigagnið er samdráttar- nót (rykkenot); það er þríhyrnt net með botni í.’ Er þannig veitt með því, að fiskimaður reisir sjer upp trönur annaðhvort á landi, sem þá hallast út yfir sjóinn, ellegar í bát sínum. Upp á þessum trön- um býr hann um sig og situr þar, en netið er lagt neðan undir. Netið er þannig tilbúið, að það er opið á eina hlið, þar sem fiskjarins er von, og þar sett í samdráttarfæri, er fiskimaður heldur í frá sæti sínu á trönunum. Hvítmáluð borð eru lögð í botninn undir netinu, til þess að betur sjáist þegar fiskur- inn kemur inn í kvína, en þá dregur fiskimaður saman opið og lokar laxinn inni, á líkan hátt og getið er um við hina ameríkönsku pokanót hjer að framan. Mjög sjaldan fá Norðmenn laxinn 1 sjónum með fyrirdrætti, því hann er mjög kvikur og var um sig að náttúrufari; en með þessum tveim- ur veiðigögnum afla þeir svo mikið, að það er enn þá álitið um of þegar litið er á veiðina yfir höfuð að tala og eptirkomandi tímann, jafnvel þó laxinn sje nú friðaður nokkurn hluta árs. Hin mjóu og djúpu sund á fjörðunum, er laxinn þarf að ganga um áður en hann kemst að ánum, gjörir nefnilega veiði þessa svo auðvelda og afkastamikla. í ánum eru höfð þessi sömu net til að veiða laxinn með, þar sem þeim verður komið við, ásamt vængjaneti (laxeruse). — það er net með 2 fyrir- stöðuörmum jafnlöngum og háfum aptur úr miðjunni, sem laxinn inni lykst í öldungis á sama hátt og 1 fleyg- netum — en öll þessi net verður að leggja á þann hátt, að ekki komi í bága við laga-ákvarðanirnar um það efni. Auk þessara lagneta veiða Norð- menn laxinn í- ánum ineð fyrirdráttarnetum og rek-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.