Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 99

Andvari - 01.01.1879, Page 99
Brjef fri Norvegi. 95 yfir kassa þennan til þess dimmt verði 1 honum. fegar hrognfiskurinn er þannig útilokaður frá mal- arbotni, svilafiskinum og birtunni, hrygnir hann ekki og er því hægt að geyma hann á þann hátt með hrognunum. í nóvemberm. er hrygningartíð silungs- ins og þá er hann veiddur. Uppfóstursmaðurinn tekur nú hrognfiskinn, annari hendi um apturhluta og hinni um hausinn eða framhluta fiskjarins, held- ur honum lauslega upp við sig á meðan hann sprikl- ar mikið, en síðan styður hann báðum þumalfingr- um ofan á hrygginn, heldur honum hallfleyttum (þannig að beri nokkuð lægra á sporði en haus) yfir skál með hreinu vatni, og renna þá hrognin, sem fullþroskuð eru, um gotraufina niður í skálina. Svilafiskurinn er þá tekinn og farið eins með hann; streymir þá mjólkin ofan í vatnið og gefur hrogn- unum næringu, er þau á svipstundu draga í sigsvo að nægilegt sje. Nú er ílátið, sem þessi fiskaefni eru komin í, tekið, því haldið undir lækjarbunu, lát- ið renna í það og út af börmum þess, þangað til all- ur mjólkurlitur er af vatninu og það er orðið tært á hrognunum. J>arf þessa með af því, að sje ekki mjólkin jafnskjótt hreinsuð frá, þá verður hún að skán, sem sezt utan um hrognin og ónýtir þau. Síð- an eru hrognin látin í uppfóstursbrunninn, sem er stokkur með smámöl á botni. Hann þarf að standa inn í húsi og í hann að sitra tært vatn, svo það sje ætíð ferskt i honum. — þ>egar maður lætur þannig fiskana hrygna og mjólka, þá þarf að gæta þess, að ekki sje komið við kviðinn, svo fiskafóstrin ekki merjist vitund. þ>egar 39 dagar eru liðnir, skríður fiskurinn út úr hrogninu og er þá að sjá eins og strá eða lítill ormur; hann hefir næringu frá hrogninu sjálfu, sem hangir fast við hann og eyðist smátt og smátt, þangað til það hverfur alveg; er þá orðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.