Andvari - 01.01.1879, Page 99
Brjef fri Norvegi.
95
yfir kassa þennan til þess dimmt verði 1 honum.
fegar hrognfiskurinn er þannig útilokaður frá mal-
arbotni, svilafiskinum og birtunni, hrygnir hann ekki
og er því hægt að geyma hann á þann hátt með
hrognunum. í nóvemberm. er hrygningartíð silungs-
ins og þá er hann veiddur. Uppfóstursmaðurinn
tekur nú hrognfiskinn, annari hendi um apturhluta
og hinni um hausinn eða framhluta fiskjarins, held-
ur honum lauslega upp við sig á meðan hann sprikl-
ar mikið, en síðan styður hann báðum þumalfingr-
um ofan á hrygginn, heldur honum hallfleyttum
(þannig að beri nokkuð lægra á sporði en haus)
yfir skál með hreinu vatni, og renna þá hrognin,
sem fullþroskuð eru, um gotraufina niður í skálina.
Svilafiskurinn er þá tekinn og farið eins með hann;
streymir þá mjólkin ofan í vatnið og gefur hrogn-
unum næringu, er þau á svipstundu draga í sigsvo
að nægilegt sje. Nú er ílátið, sem þessi fiskaefni
eru komin í, tekið, því haldið undir lækjarbunu, lát-
ið renna í það og út af börmum þess, þangað til all-
ur mjólkurlitur er af vatninu og það er orðið tært á
hrognunum. J>arf þessa með af því, að sje ekki
mjólkin jafnskjótt hreinsuð frá, þá verður hún að
skán, sem sezt utan um hrognin og ónýtir þau. Síð-
an eru hrognin látin í uppfóstursbrunninn, sem er
stokkur með smámöl á botni. Hann þarf að standa
inn í húsi og í hann að sitra tært vatn, svo það sje
ætíð ferskt i honum. — þ>egar maður lætur þannig
fiskana hrygna og mjólka, þá þarf að gæta þess,
að ekki sje komið við kviðinn, svo fiskafóstrin ekki
merjist vitund. þ>egar 39 dagar eru liðnir, skríður
fiskurinn út úr hrogninu og er þá að sjá eins og strá
eða lítill ormur; hann hefir næringu frá hrogninu
sjálfu, sem hangir fast við hann og eyðist smátt og
smátt, þangað til það hverfur alveg; er þá orðin