Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 103
Kvæði.
99
Og mig blíð brúður
Bæri að skarti,
Sýnum fríð
Og í sálu hrein.
2.
Yorið.
Samtal tveggja hjarðaveina.
(Eptir Bíon *).
Kleódamas.
XÆyrson ! seg mjer nú satt, hvað sælast telurðu vera,
Vor, sumar, vetu’r eða haust, hvað vildirðu kjósa þjer
optast ?
Sumar, er þroska nær það, sem þreyttir með striti
vjer sáðum,
Eður hið arðsama haust, er uppskeran hungraða
seður?
Eða þá veturinn væra? á vetrinum margir því una
Rósemd og hressandi hvild og hóglífir störfum ei
sinna;
Eða þá elskarðu vorið — hið inndæla, seg mjer það,
kæri!
Sorglausir saman þá hjer við sitjum og hjölum i næði.
Myrson.
Dauðlegum dæma ber ei um dásemdir himneskra
guða,
Gí-jörvallt um heimsbyggðar hring er heilagt og á-
gætt og fagurt,
') B i o n skáld frá Smyrnu var uppi um sama leyti og peókrit, hið
fræga hjarðmannaskáld Sikileyinga (á 3. öld f. Kr.), og var hann
hinn efri hlut æfi sinnar i Sýrakúsu,