Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 131

Andvari - 01.01.1891, Síða 131
129 eigi geta veitt sér holla og nærandi fæðu á annan hátt, er og slíkt allgott meltingarraeðal. í frakk- neskum fangelsum, þar sem fangarnir höfðu erfiða vinnu, en slæma fæðu, dóu fleiri en áður, þegar vín- ögnin, sem þeim var ætluð, var tekin af þeim. En allt annað mál er um heilbrigða menn, sem hafa gott og nægilegt fæði. Heilbrigður magi vinnur sitt verk án slíkrar hjálpar, og yrði slík nautn að vana, mundu meltingarfærin leiðast til að taka á móti meiru en líkaminn hefir gagn af. Þessi viðbót við næringar- efnin hlýtur þá að ganga út gegn um lifrina, nýrun og lungun, sem við það fá aukið og óhollt starf. Menn eiga að varast að örfa þörf sína með óhófs- vana. Að venja magann á örvandi meltingarefni, eykur þörf hans á þeim, allt eins og ef menn venja sig á svefnlyf, þá þarf stærri og stærri skammt; van- inn gefur lystina, en bætir eigi ætíð þörflna, heldur getur þörfln vaxið, og í þessum tilfellum getur hún orðið að sjúkdómi. Menn geta neytt liífærin til að vinna meir í einn tíma en annan, en þá fram kemur ofþreyta á eptir, svo allt jafnar sig, nema miður fari og líffærin veikist. En sérstaklega er vandfarið með mænukerfið — því má sízt ofbjóða, það má sízt af- laga eða trufla. Sé maður þreyttur og örmagna, á maður að hvíla sig; eptir hvíldina eru kraptarnir aptur nýir og ferskir; hitt er fásinna, að brúka þá æsingarefni; með því bilast og eyðast kraptarnir og tæmast loks með öllu. Áður fyrri ætluðu menn, að »hjartastyrkingin« væri alveg nauðsynleg við erfiða vinnu; nú vitum vér betur. Reynslan hefir marg- sannað, að hófsmenn og bindindisfólk dugar betur en þeir, sem meira og minna drekka áfenga drykki,— reynslan, segi eg, heflr margsannað það, að þeir þola betur áreynslu, hita, kulda, vökur og hvað sem 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.