Vaka - 01.07.1927, Side 9

Vaka - 01.07.1927, Side 9
{ VAK A] ÖRÆFI OG ÖRÆFINGAR. 215 og er allur sandurinn fyrir neðan Núpsstað flóandi í vatni. Vegurinn út á sandinn liggur undir Lómagnúpi og verður maður að selja hnakkann aftur á bak til þess að sjá upp á brúnina. Núpsvötn eru geysimikið vatnfall og geta verið hin verstu vfirferðar. En þegar eg fór yfir þau í fyrra sumar, lágu þau vel og vorum við ekki meira en rúman fjórð- ung stundar að riða þau. Síðan tekur Slteiðarársandur við. Hann er víðáttumesti jökulsandur á landinu, 17 fermilur, en leiðin yfir hann frá Núpsstað að Skafta- felli rúmar fjórar mílur. Hann er staksteinóttur, allur með holum eftir ísjaka, urinn af hlaupunum. Skeiðár- jökull hleypur á 5—12 ára fresti. Þá æsast vötnin og flóa yfir mikinn hluta af sandinum með flugi og jaka- burði. Koma hlaupin fram á ýmsum stöðum, svo að sandurinn fær hvergi næði til þess að gróa. Fyrir síðasta hlaup stóð sæluhúsið á hrygg á miðjum sandinum. Var þar nokkur gróður í kring og þótti álitlegur staður. En eftir hlaupið var þar kominn slakki í sandinn sem húsið hafði staðið. Á Skeiðarársandi er ömurlegt. Skriðjök- ullinn liggur fram á hann að norðan, lágur og breiður, kolmórauður af möl og leiri, svo að varla grillir í ísinn. Engin lifandi vera, nema geðvondir skúmar á sveimi, sem gera sig líklega til að berja mann. Engin tilbrevting á veginum, nema fáeinar kolmórauðar kvíslar, sem stund- um grafa sig svo niður í sandinn, að þær eru hvimleiðar yfirferðar. Það má gera sér í hugarlund, hversu ægilegt er fyrir erlenda sjómenn að koma þarna af strandi um hávetur, sjá ekki til bæja og vita ekki, hvert leita skal, ráfa um þessa sandfláka, milli sjávar og jökuls, Núps- vatna og Skeiðarár, og finna ófærur á allar hliðar. En á björtum sumardegi blasir Öræfajökull við hin- um megin sandsins og styttir leiðina. Hann verður því fegurri sein maður kemur nær. Austast á sandinum er Skeiðará. Hún hefir fært sig nær og nær bæjunum i Skaftafelli í seinni tíð, svo að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.