Vaka - 01.07.1927, Síða 10

Vaka - 01.07.1927, Síða 10
216 SIGUllÐUR NORDAL: [vaka] þurft hefir að færa þá ofar. Hún er sýnu meiri og aga- legri en Núpsvötn. Þar sem hún beljar i einum streng fyrir neðan túnið í Skáftafelli, dökk og úfin, sollin um miðjuna af straumþunganum, þykir manni furðu gegna, að hún skuli vera riðin nokkur hundruð föðmum neðar. En þar bi-eiðist hún út á sandinn og þar er lagt í hana. Þeir, sem ekki eru aldir upp við slík vötn, standa ráðá- Iausir eins og börn gagnvart þeiin. Vatnsmagnið er ótrú- legt. Það tekur oft hér um bil klukkutíma að ríða Skeið- ará, lengst af neðan á síðu og á miðjar síður. Straum- urinn er svo þungur, að hesturinn má leggjast fast upp í hann, til þess að láta hann ekki kasta sér, og það má ekki dýpka mikið til þess að skelli yfir. Vatnið er nist- andi kalt, svo að kuldinn smýgur allan fótabúnað. Á þessum ám er ekkert vað. Þær breyta sér í sífellu. Það verður að sjá á straumlaginu, hvar fært er í hvert skil'ti. Sandbleytan er hættulegust. Það má oi't ekki muna hest- breidd, hvort maður lendir í henni eða ekki. Þá vita skaftfellsku hestarnir, hvað við liggur. Þeir brjótast um eins og um lífið sé að tefla, og þá er ekki annað betra fangaráð en að taka báðum höndum í faxið og hanga meðan hægt er. Skaftfellingar riða sandvötnin sem greiðast, bæði vegna kuldans og bleytunnar, hvetja hest- ana og gefa þeim slakan taum, þvi ekki þarf að varast stórgrýtið. Það má fullyrða, að yfir Skeiðará fari enginn án fylgd- ar nákunnugra manna. Frá Skaftafelli sést niður yfir ána, þar sem vant er að ríða yfir hana. Eg gisti þar nóttina áður en eg fór vestur yfir. Um kvöldið gátu heimainenn sagt nákvæmlega, hvernig áin hefði legið á hverjum tíma dags. Það var gaman að hevra þá tala um ána við Svínfellinga. Þeir gátu rætt um hana tímunum saman og sögðu aldrei annað en h ú n , eins og sum hjú hafa sagt h a n n um húsbóndann og sumar konur um menn sína. H ú n er höfuðskepna i lifi Öræfinga. Og þeir hafa gert sér það að íþrótt og vísindum að þekkja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.